Brúðarterta Harrýs og Meghan – uppskriftin

Royal wedding cake ROYAL ENGLAND LONDON MEGHAN HARRY WEDDING KONUNGLEGT BRÚÐKAUP
Royal wedding cake

Brúðarterta Harrýs og Meghan. Brúðarteran var hnausþykk og matarmikil enda gestir í veislunni miklu mörghundruð. Bakarameistarinn heitir Claire Ptak og er eigandi Violet bakarísins í London.

Í brúðkaupstertuna þurfti: 200 sítrónur, 500 egg, 20 kg smjör, 20 kg hveiti, 20 kg sykur og10 flöskur af Elderflower líkjör

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Fermingarundirbúningur, -gjafir og nokkur góð ráð fyrir fermingarbörn, foreldra og aðra

Fermingarundirbúningur, -gjafir og nokkur góð ráð fyrir fermingarbörn, foreldra og aðra. Það er að mörgu að huga varðandi fermingarundirbúning og fermingarveislur. Það er eins með fermingar veislur og aðrar veislur: Skipulagið er mikilvægt og allur undirbúningur. Í mínu ungdæmi var oft talað um að við fermingu væru börnin komin í tölu fullorðinna. Nú er sem betur fer öldin önnur og börnin fá að vera börn áfram.