Brúðarterta Harrýs og Meghan – uppskriftin

0
Auglýsing
Royal wedding cake ROYAL ENGLAND LONDON MEGHAN HARRY WEDDING KONUNGLEGT BRÚÐKAUP
Royal wedding cake

Brúðarterta Harrýs og Meghan. Brúðarteran var hnausþykk og matarmikil enda gestir í veislunni miklu mörghundruð. Bakarameistarinn heitir Claire Ptak og er eigandi Violet bakarísins í London.

Auglýsing

Í brúðkaupstertuna þurfti: 200 sítrónur, 500 egg, 20 kg smjör, 20 kg hveiti, 20 kg sykur og10 flöskur af Elderflower líkjör

Fyrri færslaTia Maria kaffi – myndband
Næsta færslaAri útskrifaður með láði – borðsiðir og út að borða á Apótekinu