Brúðarterta Harrýs og Meghan – uppskriftin

Royal wedding cake ROYAL ENGLAND LONDON MEGHAN HARRY WEDDING KONUNGLEGT BRÚÐKAUP
Royal wedding cake

Brúðarterta Harrýs og Meghan. Brúðarteran var hnausþykk og matarmikil enda gestir í veislunni miklu mörghundruð. Bakarameistarinn heitir Claire Ptak og er eigandi Violet bakarísins í London.

Í brúðkaupstertuna þurfti: 200 sítrónur, 500 egg, 20 kg smjör, 20 kg hveiti, 20 kg sykur og10 flöskur af Elderflower líkjör

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ítölsk eplakaka – einstaklega góð

Ítölsk eplakaka. Stundum fæ ég sendar uppáhaldsuppskriftir fólks og er afar þakklátur fyrir. Hins vegar gleymi ég stundum að skrá hjá mér hver sendi, það á við um þessa ítölsku eplaköku. Einstaklega ljúf og bragðgóð terta sem á alltaf við. Takk fyrir hver sem sendi.

52 gestabloggarar á alberteldar.com árið 2017

52 gestabloggarar á alberteldar.com árið 2017. Markmið síðasta árs var að birta borðsiðafærslur(kurteisisfærslur) á blogginu einu sinni í viku - allt árið. Markmið þessa árs er að fá 52 til að útbúa góðgæti fyrir bloggið og birta hér myndir og uppskriftir. Gestabloggararnir fá alveg frjálsar hendur, sumir útbúa einn rétt, aðrir eru með kaffiboð og sumir með matarboð.

Það er sem sé kominn sérhnappur með gestabloggurum