Sjö færslur á einum degi á alberteldar.com

Sjö færslur á einum degi á alberteldar.com

Sjö færslur á einum degi á alberteldar.com Núna snýst allt um að ögra sér, fara út fyrir þægingadammann, setja sér „alvöru”markmið og fleira í þeim dúr.

Á morgun, fimmtudaginn 16. ágúst, ætla ég að taka áskorun og setja inn færslur á bloggið allan daginn. Á þriggja tíma fresti frá kl 6 í fyrramálið til miðnættis annað kvöld, samtals sjö færslur. Fylgist með.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Harry prins og Meghan – konunglegt giftingarboð

Harry prins og Meghan - konunglegt giftingarboð. Með ánægju tilkynnist það hér og nú að ég hef ákveðið að koma út úr Royalistaskápnum. Það einstaklega gaman að fylgjast með giftingu þeirra Harrýs og Meghan með góðu fólki sem allir áttu það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á konungsfjölskyldum. Hópurinn fylgdist af mjög miklum áhuga með giftingunni í Englandi í dag.

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Möndlu- og ostaterta – ekki nokkur leið að hætta að borða þessa tertu

Mondlu- og ostaterta

Möndlu- og ostaterta. Að vísu er enginn ostur í þessari ostatertu en áferðin á fyllingunni minnir á ostatertu. Alveg silkimjúk fylling og chiliið í súkkulaðinu gerir gæfumuninn. Það er ekki nokkur leið að hætta að borða þessa tertu.