Auglýsing
-Heimilisalmanak eftir Helgu Sigurðardóttur 1942 helga sig sigurðardóttir ruslafata
Ruslafata er nauðsynleg

Ruslafatan er nauðsynleg í eldhúsum.

Margur lætur sér nægja fat eða fötu, sem er opin, en sjálfsagt er að hafa fötuna með loki. Oft kemur vond lykt úr fötunni. Má þá láta nokkrar bréfaræmur í hana og kveikja í þeim og loka henni. Síðan er fatan þvegin og þurrkuð

-Heimilisalmanak eftir Helgu Sigurðardóttur 1942

— HELGA SIGURÐAR — HÚSRÁР— ÍSLENSKT

.

 

Auglýsing