Gúrkusnitta með laxamús – magnaður munnbiti

Gúrkusnitta með laxamús – magnaður munnbiti gúrkusnittur, laxamús, Vinkvennakaffi Alberts, Árdís Hulda
Gúrkusnitta með laxamús – magnaður munnbiti

Gúrkusnitta með laxamús

Árdís kom með undurgóðar snittur, einfaldar og góðar í Vinkvennakaffið mikla. „Einhver spurði um uppskrift af kreminu sem var ofan á gúrkusneiðunum. Það var Philadelfia rjómaostur með graslauk, reyktur lax, ferskt dill og smá rjómi sett í blender – sprautað á gúrkuna og laxabiti settur yfir.” Dömurnar létu ánægju sína í ljós á fasbókarsíðu hópsins:  „magnaður munnbiti” „Takk fyrir mjög gott”, „alveg geggjað” „þetta var þvíllíkt gott” og „mjög mjög gott”

FLEIRI SNITTUR — ÁRDÍS HULDA

.

Árdís er lengst til hægri á myndinni.

.

FLEIRI SNITTUR — ÁRDÍS HULDA

— GÚRKUSNITTA MEÐ LAXAMÚS —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sex mest skoðuðu veitinga- og kaffihúsafærslurnar

veitinga-og-kaffihus

Sex mest skoðuðu veitinga- og kaffihúsafærslurnar. Við höfum okkur til mikillar ánægju skrifað um nokkur veitinga- og kaffihús sem við höfum farið á síðustu mánuði. Hér eru þær umfjallanir sem mest hafa verið skoðaðar.

Rabarbarapæ með marengs

Rabarbarapæ

Rabarbarapæ með marengs. Bústnir rabarbaraleggirnir eru nú fullvaxnir og bíða þess víða að verða teknir upp. Gamla góða rabarbarapæið stendur alltaf fyrir sínu - hér er komin eins konar hátíðarútgáfa af því. Í fimmtán ára afmæli Laufeyjar Birnu kom Vilborg frænka hennar með þetta líka fína rabarbarapæ með marengs.

SaveSave

Perur soðnar í freyðivíni

Perur í freyðivíni

Perur soðnar í freyðivíni. Margir eiga minningar tengdar niðursoðnum perum úr dós, einu sinni þóttu manni þær stórfínar og eftirsóknarverðar. Jú perutertan góða stendur alltaf fyrir sínu. Perur soðnar í freyðivíni eru himneskar, gjörsamlega bráðna í munni og leika við alla bragðlauka. Einfaldur eftirréttur sem öllum mun líka - áramótaeftirrétturinn í ár

SaveSave