Auglýsing
Gúrkusnitta með laxamús – magnaður munnbiti gúrkusnittur, laxamús, Vinkvennakaffi Alberts, Árdís Hulda
Gúrkusnitta með laxamús – magnaður munnbiti

Gúrkusnitta með laxamús

Árdís kom með undurgóðar snittur, einfaldar og góðar í Vinkvennakaffið mikla. „Einhver spurði um uppskrift af kreminu sem var ofan á gúrkusneiðunum. Það var Philadelfia rjómaostur með graslauk, reyktur lax, ferskt dill og smá rjómi sett í blender – sprautað á gúrkuna og laxabiti settur yfir.” Dömurnar létu ánægju sína í ljós á fasbókarsíðu hópsins:  „magnaður munnbiti” „Takk fyrir mjög gott”, „alveg geggjað” „þetta var þvíllíkt gott” og „mjög mjög gott”

FLEIRI SNITTUR — ÁRDÍS HULDA

.

Árdís er lengst til hægri á myndinni.

.

FLEIRI SNITTUR — ÁRDÍS HULDA

— GÚRKUSNITTA MEÐ LAXAMÚS —

.

Auglýsing