Fyrirlestur um borðsiði, kurteisi og mikilvægi viðskiptamálsverða
Ræddum við mjög líflegt starfsfólk Seðlabankans um borðsiði, kurteisi en þó mest um viðskiptamálsverði. Mikill munur er á að fara út að borða með vinum eða fara í viðskiptamálsverð. Dags daglega erum við bæði frjálsleg og laus við öll formlegheit. Þegar kemur að viðskiptamálsverðum verður að hafa mikilvægi þeirra í huga og því getur verið nauðsynlegt að koma vel undir búinn.
— BORÐSIÐIR/KURTEISI — VIÐSKIPTAMÁLSVERÐIR — HANDABAND — VEITINGAHÚS — HNÍFAPÖR — SERVÍETTUR — MÁ TALA UM ALLT Í MATARBOÐI? —
.
Atriði sem þarf að hafa í huga:
-Undirbúningurinn
-Veitingahús
–Handaband
-Kynningar
-Small talk
-Erindi fundarins
-Hlusta vel og tala skýrt um efnið
–Hnífapör og servíettur
-Ósækileg umræðuefni
-Reikningurinn
–Nafnspjöld
-Kveðjustund
— FYRIRLESTRAR —
.
.
— BORÐSIÐIR, KURTEISI OG VIÐSKIPTAMÁLSVERÐIR —
.