Mackintosh’s íssósa – restin af molunum í pott ásamt rjóma og úr verður afbragðs íssósa

0
Auglýsing
Mackintosh's íssósa gunnar bjarnason machintosh makkintoss Íssósa úr Mackintosh's molum mackintosh makkintoss  Quality Street konfektmolar konfekt karamellusósa  Mackintosh’s
Mackintosh´s
Mackintosh nammi
Mackintosh súkkulaði
Mackintosh karamellur
Mackintosh Quality Street
Quality Street
Quality Street nammi
Quality Street súkkulaði
Quality Street karamellur
Quality Street saga
Quality Street uppruni
Mackintosh saga
Saga Mackintosh’s
Saga Quality Street
breskt nammi
breskt súkkulaði
klassískt nammi
hefðbundið nammi
nostalgískt nammi
jólanammi
nammi tengt jólum
nammi í dós
klassískt jólanammi
súkkulaði í pappír
karamellunammi
molar úr Mackintosh’s HÚSRÁÐ gott ráð makkintos makkintossið 
bestu molarnir í Mackintosh’s
afgangar af nammi
nýta afganga
ekkert fer til spillis
hússtjórnarskóla hugmyndir
snjallar eldhúslausnir
afgangar í eftirrétti

Mackintosh íssósa
Mackintosh’s íssósa
súkkulaðíssósa
karamelluíssósa
heimalöguð íssósa
ís með súkkulaðisósu
ís með karamellusósu
heimalagaður eftirréttur
auðveldur eftirréttur
fljótlegur eftirréttur
lúxus eftirréttur
einföld íssósa
íspinnar og sósur
ís og nammi
nammi í eftirrétti

bræða súkkulaði í potti
bræða karamellur
súkkulaði og rjómi
karamella og rjómi
súkkulaðisósa með rjóma
karamellusósa með rjóma
hita við lágan hita
eldhúsráð
eldhúsbrellur

J. M. Barrie
Quality Street leikrit
breskt leikrit
Pétur Pan höfundur
saga nafnsins Quality Street

hefðir tengdar nammi
minningar og matur
matarminningar
barnæskunostalgía
nammi og minningar

dessert sauce from candy
Quality Street dessert
Quality Street sauce
melted Quality Street
ice cream sauce chocolate caramel
Íssósa úr Mackintosh’s molum

Mackintosh’s íssósa

Mackintosh’s eins og við þekkjum það var fyrst framleitt árið 1936. Víða um heim heitir nammið þó Quality Street og er í dag framleitt af Nestlé, en upphaflega var það framleitt af Mackintosh-fyrirtækinu sjálfu. Nafnið er sótt í samnefnt leikrit eftir J. M. Barrie — höfund Péturs Pan — og átti að endurspegla gæði, fjölbreytni og dálítinn lúxus í hversdagslífinu.

Athyglisvert er að á Íslandi lifir heitið Mackintosh’s áfram, löngu eftir að það hvarf víða annars staðar — kannski vegna þess að þetta er nammi sem margir tengja við hátíðir, jól og „bara einn í viðbót“.

Auglýsing

Nema hvað… þegar allir „bestu molarnir“ eru búnir er upplagt að setja restina í pott með nokkrum matskeiðum af rjóma, bræða við lágan hita og nota sem íssósu. Hrein snilld — og besta leiðin til að láta engan mola fara til spillis. Í öllum bænum: deilið þessu með fólki sem dáir Mackintosh’s (hver gerir það ekki?).

KONFEKTJÓLINÍSSÓSURHÚSRÁÐ

.

Mackinthos Quality street
Quality Street er framleitt af Nestlé en var í upphafi framleitt af Mackinthos
Innihald úr Mackintosh’s dós árið 2019
Innihald úr Mackintosh’s dós árið 2015

Myndina af molunum tók Gunnar Bjarnason.

.

KONFEKTJÓLINÍSSÓSURHÚSRÁÐ

Fyrri færslaRúsínukökur
Næsta færslaJólakonfekt Fanneyjar