Hér er topp tíu listinn yfir mest skoðuðu færslurnar árið 2018.
Eins og síðustu ár er Rabarbarabæið fræga á toppnum. Af listanum í ár má sjá að fólk er greinilega duglegt að baka.
10. Jólalegt rauðrófu- og eplasalat
Þar á eftir koma Kryddbrauð mömmu, soðið rauðkál, Raspterta, Brauðtertudrottningin Ásdís, kaldur brauðréttur, Hildur Eir og Heimir útbjuggu fiskisúpu og heilsuköku
Hér að neðan má sjá topp tíu lista síðustu ára
Gleðilegt nýtt ár kæru vinir og takk fyrir samfylgdina á árinu.