Tíu vinsælustu uppskriftirnar árið 2018

Hér er topp tíu listinn yfir mest skoðuðu færslurnar árið 2018.

Eins og síðustu ár er Rabarbarabæið fræga á toppnum. Af listanum í ár má sjá að fólk er greinilega duglegt að baka.

1. Rabarbarapæ Alberts

2. Peruterta

3. Jarðaberja- og Baileystert

4. Hjónabandssæla

5. Draumaterta

6. Skyrterta

7. Skonsubrauðterta

8. Konfektterta

9. Súrdeig frá grunni

10. Jólalegt rauðrófu- og eplasalat

Þar á eftir koma Kryddbrauð mömmu, soðið rauðkál, Raspterta, Brauðtertudrottningin Ásdís, kaldur brauðréttur, Hildur Eir og Heimir útbjuggu fiskisúpu og heilsuköku 

Hér að neðan má sjá topp tíu lista síðustu ára

2017

2016

2015

2014

2013

2012

Gleðilegt nýtt ár kæru vinir og takk fyrir samfylgdina á árinu.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Spínatmauk á brauði

Spítnatmauk

Spínatmauk á brauði. 

Þessi réttur er með indversku ívafi, en palak paneer er spínatmauk með heimatilbúnum osti. Hér er hann frekar mildur fyrir íslenskan smekk, en það er um að gera að hrúga meira chili og meiri hvítlauk út í maukið, ef maður vill láta bíta svolítið í. Hægt er að gera maukið alveg vegan með því að nota steikt tofu í staðinn fyrir ostinn og kókosrjóma í staðinn fyrir rjómann.

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.

Fiskihnífur

Fiskihnífur

Fiskihnífur. Eini borðhnífurinn sem við höldum öðruvísi á er fiskihnífurinn, við höldum á honum eins og litlum málningarpensli. Skaftið á að liggja í greipinni milli þumals og vísifingurs.