Auglýsing

Tíu vinsælustu borðsiða- og kurteisisfærslurnar

Borðsiðir og kurteisi er eitthvað sem alltaf á við og gott er að ræða og minna á reglulega. Borðsiðir taka breyt­ing­um með tím­an­um en hin al­menna regla ekki; að taka til­lit til annarra. Þetta er mik­il­væg­t til þess að öll­um líði vel, hvort sem mat­ar­boð í heima­húsi eða máls­verð á veit­inga­húsi. Hér er topp tíu listinn fyrir mest skoðuðu borðsiða- og kurteisisfærslurnar.

— BORÐSIÐIR

.

1.Tíu atriði sem við sleppum að segja við fólk sem afþakkar vín 

2. Að ýmsu er að hyggja þegar matarboð er undirbúið

3. Tækifærisræður í brúðkaupsveislum

4. Flugvélakurteisi – að taka tillit til annarra í flugvélum

5. Hvaðan kemur íslenski siðurinn að þakka fyrir matinn?

6. Allir bjóða öllum – Potluck party – Pálínuboð

7. Matur sem má borða með fingrunum

8. Leikir í matarboðum

9. Klæðnaður í boðum

10. Borðsiðir Helgu Sigurðardóttur

— BORÐSIÐIR

.

Auglýsing