Tíu vinsælustu borðsiða- og kurteisisfærslurnar

Tíu vinsælustu borðsiða- og kurteisisfærslurnar

Borðsiðir og kurteisi er eitthvað sem alltaf á við og gott er að ræða og minna á reglulega. Borðsiðir taka breyt­ing­um með tím­an­um en hin al­menna regla ekki; að taka til­lit til annarra. Þetta er mik­il­væg­t til þess að öll­um líði vel, hvort sem mat­ar­boð í heima­húsi eða máls­verð á veit­inga­húsi. Hér er topp tíu listinn fyrir mest skoðuðu borðsiða- og kurteisisfærslurnar.

— BORÐSIÐIR

.

1.Tíu atriði sem við sleppum að segja við fólk sem afþakkar vín 

2. Að ýmsu er að hyggja þegar matarboð er undirbúið

3. Tækifærisræður í brúðkaupsveislum

4. Flugvélakurteisi – að taka tillit til annarra í flugvélum

5. Hvaðan kemur íslenski siðurinn að þakka fyrir matinn?

6. Allir bjóða öllum – Potluck party – Pálínuboð

7. Matur sem má borða með fingrunum

8. Leikir í matarboðum

9. Klæðnaður í boðum

10. Borðsiðir Helgu Sigurðardóttur

— BORÐSIÐIR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

SÚKKULAÐIsmákökur með hnetum

Súkkulaðismákökur með hnetum

SÚKKULAÐIsmákökur með hnetum. Nú er ég algjörlega að missa mig í súkkulaðinu, ofurgóða súkkulaðinu. Í þessar kökur má nota hvaða tegund af hnetum sem fólk vill, ber eða fræ. Njótið vel með kaffi eða ís eða……

Berjaeftirréttur með kókosbollum og hrískúlum

Berjaeftirréttur með kókosbollum og hrískúlum. Stundum er tíminn takmarkaður til að útbúa eftirrétti. Þessi varð eiginlega saminn á staðnum og svo sem ekki stuðst við nákvæm mál. En ég skal samt gera mitt besta og skrifa niður málin nokkurnvegin rétt.