Tíu vinsælustu borðsiða- og kurteisisfærslurnar

Tíu vinsælustu borðsiða- og kurteisisfærslurnar

Borðsiðir og kurteisi er eitthvað sem alltaf á við og gott er að ræða og minna á reglulega. Borðsiðir taka breyt­ing­um með tím­an­um en hin al­menna regla ekki; að taka til­lit til annarra. Þetta er mik­il­væg­t til þess að öll­um líði vel, hvort sem mat­ar­boð í heima­húsi eða máls­verð á veit­inga­húsi. Hér er topp tíu listinn fyrir mest skoðuðu borðsiða- og kurteisisfærslurnar.

— BORÐSIÐIR

.

1.Tíu atriði sem við sleppum að segja við fólk sem afþakkar vín 

2. Að ýmsu er að hyggja þegar matarboð er undirbúið

3. Tækifærisræður í brúðkaupsveislum

4. Flugvélakurteisi – að taka tillit til annarra í flugvélum

5. Hvaðan kemur íslenski siðurinn að þakka fyrir matinn?

6. Allir bjóða öllum – Potluck party – Pálínuboð

7. Matur sem má borða með fingrunum

8. Leikir í matarboðum

9. Klæðnaður í boðum

10. Borðsiðir Helgu Sigurðardóttur

— BORÐSIÐIR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bláberjaterta – brosandi góð hollusta

Bláberjaterta - brosandi góð hollusta. Sumarvinnan mín í ár er að elda á hóteli í Breiðdal. Aðstoðarstúlkurnar, sem ég kalla oftast gengilbeinur, fengu áskorun: Að semja texta við þessa tertu sem öllum þótti einstaklega góð. Myndin hér að neðan var tekin þegar þær í mikilli gleðivímu, sömdu textann og flissuðu heil ósköp á meðan. Texti þeirra er svo fyrir neðan myndina  #lesistmeðþartilgerðumgleraugum

Einfaldur og fljótlegur desert Svanhvítar

Einfaldur og fljótlegur desert Svanhvítar „Þetta er dæmigerður belgískur eftirréttur. Belgar nota Speculoos kexið í allskonar kökur og eftir rétti. Svanhvít gerir þennan eftirrétt stundum þegar hún fær fólk í heimsókn. Ef þið fáið ekki Speculoos kex í búðum má nota LU-kex með kanil."