Ný heimasíða

Ný heimasíða Ý HEIMASÍÐA. Sléttum sjö árum eftir að þessi síða fór í loftið er hér komin ný og endurbætt útgáfa. Haldnir voru nokkrir gagnlegir rýnifundir þar sem margt áhugavert og fróðlegt kom fram.Dagný hjá Blekhönnun hannaði síðuna og Helena tók þessa fínu myndNetfangið er albert.eiriksson (hjá) gmail.com - alltaf gaman að fá pósta og svo má líka skoða samstarf.Þið megið gjarnan deila ykkar uppáhaldsuppskriftum og því sem ykkur langar að deila :)

NÝ HEIMASÍÐA. Sléttum sjö árum eftir að þessi síða fór í loftið er hér komin ný og endurbætt útgáfa. Haldnir voru nokkrir gagnlegir rýnifundir þar sem margt áhugavert og fróðlegt kom fram.

Dagný hjá Blekhönnun hannaði síðuna og Helena tók þessa fínu mynd

Netfangið er albert.eiriksson (hjá) gmail.com – alltaf gaman að fá pósta og svo má líka skoða samstarf.

Þið megið gjarnan deila ykkar uppáhaldsuppskriftum og því sem ykkur langar að deila 🙂

Takk allir sem hjálpuðu til við þetta skemmtilega verkefni

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Matarborgin Búdapest – framhald

BÚDAPEST. Það segir þó nokkuð um borg/land ef maður fer þangað tvisvar á sama árinu. Sléttum sex mánuðum eftir að við fórum til Búdapest var haldið aftur þangað á vegum Heimsferða. Að þessu sinni fórum við Bergþór með hóp út að borða og annan í matargönguferð um miðborgina. Ótrúlega fjölbreytt matarborg sem kemur endalaust á óvart.

Jólasmákökubaksturinn

Smakokur

Jólasmákökubaksturinn. Þegar líða fer að jólum fæ ég einhvern bökunarfiðring og langar að baka smákökur út í eitt. Ef fleiri finna fyrir þessum fiðringi eru hér nokkrar hugmyndir:

Fyrri færsla
Næsta færsla