
Ræktið hvítlauk í blómapotti í glugganum
Það er ótrúlega auðvelt að rækta hvítlauk í blómapotti. Hann er einfaldlega tekinn í sundur og geirunum stungið í moldina með mjóa endann upp. Myndin var tekin sléttri viku eftir að ég setti geirana í moldina. Upp vaxa mjóir grænir angar sem minna á graslauk. Síðan er klippt ofan af þeim og notað alveg eins og venjulegur hvítlaukur.
— HVÍTLAUKUR —
.