Ræktið hvítlauk í blómapotti í glugganum

0
Hvítlaukur í blómapotti
Auglýsing
Hvítlaukur í blómapotti Ræktið hvítlauk í blómapotti í glugganum
Það er auðvelt að rækta hvítlauk í blómapotti

Ræktið hvítlauk í blómapotti í glugganum

Það er ótrúlega auðvelt að rækta hvítlauk í blómapotti. Hann er einfaldlega tekinn í sundur og geirunum stungið í moldina með mjóa endann upp. Myndin var tekin sléttri viku eftir að ég setti geirana í moldina. Upp vaxa mjóir grænir angar sem minna á graslauk. Síðan er klippt ofan af þeim og notað alveg eins og venjulegur hvítlaukur.

HVÍTLAUKUR

Auglýsing

.

Fyrri færslaAðalbláberjabaka – alveg himnesk og á alltaf við
Næsta færslaHúsmæðraskólinn Ósk – skólareglur