Auglýsing

 

Húsmæðraskólinn Ósk – Ísafjörður skólareglur Húsmæðraskólinn Ósk, Ísafjörður, skólareglur, Camilla Torfason, Kvenfélagið Ósk, 1912 TÓNLISTARSKÓLI ÍSAFJARÐAR þorbjörg bjarnadóttir skólastýra
Húsmæðraskólinn Ósk á Ísafirði. Tónlistarskóli Ísafjarðar er í þessu glæsilega húsi í dag.

Húsmæðraskólinn Ósk – skólareglur.

Á Ísafirði var rekinn húsmæðraskóli frá árinu 1912 og óslitið til 1989. Frumkvöðulinn að stofnun skólans var Camilla Torfason með dyggum stuðningi Kvenfélagsins Óskar. Hér að neðan eru skólareglur sem voru í gildi á sjöunda áratugnum.

Það væri fróðlegt að heyra af skólareglum frá öðrum húsmæðraskólum. Þið megið gjarnan senda mér póst ef þið lumið á slíku.

HÚSMÆÐRASKÓLINN ÓSKÍSAFJÖRÐURHÚSMÆÐRASKÓLARSKÓLAREGLUR

🇮🇸

Húsmæðraskólinn Ósk - skólareglur. Á Ísafirði var rekinn húsmæðraskóli frá árinu 1912 og óslitið til 1989. Frumkvöðulinn að stofnun skólans var Camilla Torfason með dyggum stuðningi Kvenfélagsins Óskar. Hér að neðan eru skólareglur sem voru í gildi á sjöunda áratugnum.
Skólareglur í Húmæðraskólanum Ósk
Skólareglur frá 1983

🇮🇸

Þessar föngulegu dömur útskrifuðust úr skólanum árið 1968 Útskriftarhópur
Þessar föngulegu dömur útskrifuðust úr skólanum árið 1968
Í Tónlistarskóla Ísafjarðar er sýning um Húsmæðraskólann Ósk. Sýningin er opin á opnunartíma skólans

🇮🇸

HÚSMÆÐRASKÓLINN ÓSKÍSAFJÖRÐURHÚSMÆÐRASKÓLARSKÓLAREGLUR

— HÚSMÆÐRASKÓLINN ÓSK – SKÓLAREGLUR —

🇮🇸

Auglýsing