Húsmæðraskólinn Ósk – skólareglur.
Á Ísafirði var rekinn húsmæðraskóli frá árinu 1912 og óslitið til 1989. Frumkvöðulinn að stofnun skólans var Camilla Torfason með dyggum stuðningi Kvenfélagsins Óskar. Hér að neðan eru skólareglur sem voru í gildi á sjöunda áratugnum.
Það væri fróðlegt að heyra af skólareglum frá öðrum húsmæðraskólum. Þið megið gjarnan senda mér póst ef þið lumið á slíku.
— HÚSMÆÐRASKÓLINN ÓSK — ÍSAFJÖRÐUR — HÚSMÆÐRASKÓLAR — SKÓLAREGLUR —
🇮🇸
🇮🇸
🇮🇸
— HÚSMÆÐRASKÓLINN ÓSK — ÍSAFJÖRÐUR — HÚSMÆÐRASKÓLAR — SKÓLAREGLUR —
— HÚSMÆÐRASKÓLINN ÓSK – SKÓLAREGLUR —
🇮🇸