SLUMMA – tertan góða með ólystuga nafninu

SLUMMA - tertan góða með ólystuga nafninu Kvenfélagið Hríseyjar Árskógar Árskógsströnd Tilraun Hvöt svamptertubotn svampbotn svampbotnar
SLUMMA – tertan góða með ólystuga nafninu

SLUMMA – tertan góða með ólystuga nafninu

Við Eyjafjörð þekkist vel að útbúa ægigóða tertu sem kallast Slumma – frekar frumlegt nafn. Að nokkru minnir hún á perutertuna góðu og líka á Dísudraum.

.

PERUTERTURDÍSUDRAUMUR

.

SLUMMA - tertan góða með ólystuga nafninu
SLUMMA – tertan góða með ólystuga nafninu

SLUMMA – tertan góða með ólystuga nafninu

Uppskriftir félagskvenna Kvenfélagsins Tilraunar af Slummu er margar og dálítið mismunandi. Hér fylgja tvær:

Botn (stór mót)
4 egg
200 g sykur
100 g hveiti
100 g kartöflumjöl
1 tsk lyftiduft
þeytið egg og sykur vel saman. Bætið við þurrefnum. Bakið við 220°C

Krem:
3 eggjarauður
1 1/2 dl flórsykur
40-60 gr suðusúkkulaði brætt
1 msk þeyttur rjómi

Marens:
3 eggjahvítu
150 gr sykur
1 tsk edik

Nr. 1 Botn
2 Krem
3 rjómi
4 marens
5 rjómi
6 krem

Önnur uppskrift af kremi:
3 eggjarauður
3 matskeiðar flórskyur
100 gr brætt suðusúkkulaði

Gott að setja safa úr niðursoðnum ávöxtum á svampbotninn. Ég saxa niður perur úr einni perudós (stór). Nota 500 ml af rjóma

Fyrirlestur hjá kvenfélagskonum

Kvenfélagskonur Kvenfélagið hvöt tilraun Kvenfélagskonur Kvenfélagið hvöt tilraun

SLUMMA - tertan góða með ólystuga nafninu
SLUMMA – tertan góða með ólystuga nafninu

.

PERUTERTURDÍSUDRAUMUR

— SLUMMUTERTAN —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Apótekshádegi og borðsiðanámskeið

Apótekshádegi og borðsiðanámskeið. Marsibil söng eftirminnilega Einu sinni á ágústkvöldi með afa sínum í sextugsafmæli hans í Eldborg um daginn. Að launum fékk hún m.a. út af borða með öfum sínum og námskeið í borðsiðum á Apótekinu. Allt gekk þetta vel, enda er hún svo sem ágætlega að sér í borðsiðum, en alltaf er hægt að rifja upp og bæta sig. Við fórum yfir hvernig er skálað, hvað við gerum við servíettuna, hvernig haldið er á hnífapörum og margt annað. Drögum ekki að kenna börnum góða borðsiði og kurteisi. Þau elska svona reglur.

Kryddbrauð – sex uppskriftir og þær eru hver annarri betri

Kryddbrauð - sex uppskriftir og þær eru hver annarri betri. Já ég veit, mér þykja kryddbrauð mjög góð, alveg súper-extra-mjög-góð. Mér var bent á það í dag að það væru sex kryddbrauðsuppskriftir á blogginu. Gaman að því :) Hér koma uppskriftirnar sex, þær eru ekki neinni sérstakri röð. Í öllum bænum bakið kryddbrauð, hellið uppá kaffi og haldið smá kaffiboð :)

Fyrri færsla
Næsta færsla