SLUMMA – tertan góða með ólystuga nafninu

SLUMMA - tertan góða með ólystuga nafninu Kvenfélagið Hríseyjar Árskógar Árskógsströnd Tilraun Hvöt svamptertubotn svampbotn svampbotnar
SLUMMA – tertan góða með ólystuga nafninu

SLUMMA – tertan góða með ólystuga nafninu

Við Eyjafjörð þekkist vel að útbúa ægigóða tertu sem kallast Slumma – frekar frumlegt nafn. Að nokkru minnir hún á perutertuna góðu og líka á Dísudraum.

.

PERUTERTURDÍSUDRAUMUR

.

SLUMMA - tertan góða með ólystuga nafninu
SLUMMA – tertan góða með ólystuga nafninu

SLUMMA – tertan góða með ólystuga nafninu

Uppskriftir félagskvenna Kvenfélagsins Tilraunar af Slummu er margar og dálítið mismunandi. Hér fylgja tvær:

Botn (stór mót)
4 egg
200 g sykur
100 g hveiti
100 g kartöflumjöl
1 tsk lyftiduft
þeytið egg og sykur vel saman. Bætið við þurrefnum. Bakið við 220°C

Krem:
3 eggjarauður
1 1/2 dl flórsykur
40-60 gr suðusúkkulaði brætt
1 msk þeyttur rjómi

Marens:
3 eggjahvítu
150 gr sykur
1 tsk edik

Nr. 1 Botn
2 Krem
3 rjómi
4 marens
5 rjómi
6 krem

Önnur uppskrift af kremi:
3 eggjarauður
3 matskeiðar flórskyur
100 gr brætt suðusúkkulaði

Gott að setja safa úr niðursoðnum ávöxtum á svampbotninn. Ég saxa niður perur úr einni perudós (stór). Nota 500 ml af rjóma

Fyrirlestur hjá kvenfélagskonum

Kvenfélagskonur Kvenfélagið hvöt tilraun Kvenfélagskonur Kvenfélagið hvöt tilraun

SLUMMA - tertan góða með ólystuga nafninu
SLUMMA – tertan góða með ólystuga nafninu

.

PERUTERTURDÍSUDRAUMUR

— SLUMMUTERTAN —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bláberja- og jarðarberjaterta

Bláberja- og jarðarberjaterta - raw. Ætli ég hafi ekki tekið það fram amk alloft, ef ekki oftar, að hrátertur eru hið mesta lostæti. Það er bara ekki hægt að klúðra þeim, þær falla ekki, þarf ekki láta lyfta sér, ekki að baka. Svo eru þær hollar og henta þeim sem eru með glútenóþol og mjólkuróþol líka. Það bara mælir allt með hrátertum eins og þessari.

Borðað í Brussel – sælkeraferð til matarborgarinnar miklu

Borðað í Brussel - sælkeraferð til matarborgarinnar miklu 14. - 17. sept. 2017 

Við Svanhvít Valgeirsdóttir ætlum að snúa bökum saman, borða góðan mat og gera margt skemmtilegt í heimsborginni.

Brussel er margrómuð fyrir góðan mat og fjölmenningaráhrif í matargerð. Farið verður í gönguferð um gömlu borgina, matarmarkaður skoðaður, kíkt í sælkerabúðir og á eftirminnilegt kaffihús. Bragðgóð matarferð sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.

Sjá nánar á heimasíðu Mundo.is 

Rauðrófusalat – (rauðrófur eru kynörvandi)

Rauðrófusalat. Hætti aldrei að dásama rauðrófur, þær eru járnríkar, hollar og afar bragðgóðar. Forngrikkir notuðu rauðrófur til að eyða hvítlaukslykt eftir matinn. Rómverjar trúðu því að rauðrófur örvuðu kynhvötina.

Ísostaterta

Ísostaterta

Ísostaterta. Mont Blanc gönguhópurinn minn hittist á dögunum og borðaði saman. Bráðsniðug matarboðin þar sem allir koma með rétti – allir bjóða öllum í mat. Heiðurshjónin Guðlaug og Þorleifur sáu um eftirréttinn.

Fyrri færsla
Næsta færsla