SLUMMA – tertan góða með ólystuga nafninu

SLUMMA - tertan góða með ólystuga nafninu Kvenfélagið Hríseyjar Árskógar Árskógsströnd Tilraun Hvöt svamptertubotn svampbotn svampbotnar
SLUMMA – tertan góða með ólystuga nafninu

SLUMMA – tertan góða með ólystuga nafninu

Við Eyjafjörð þekkist vel að útbúa ægigóða tertu sem kallast Slumma – frekar frumlegt nafn. Að nokkru minnir hún á perutertuna góðu og líka á Dísudraum.

.

PERUTERTURDÍSUDRAUMUR

.

SLUMMA - tertan góða með ólystuga nafninu
SLUMMA – tertan góða með ólystuga nafninu

SLUMMA – tertan góða með ólystuga nafninu

Uppskriftir félagskvenna Kvenfélagsins Tilraunar af Slummu er margar og dálítið mismunandi. Hér fylgja tvær:

Botn (stór mót)
4 egg
200 g sykur
100 g hveiti
100 g kartöflumjöl
1 tsk lyftiduft
þeytið egg og sykur vel saman. Bætið við þurrefnum. Bakið við 220°C

Krem:
3 eggjarauður
1 1/2 dl flórsykur
40-60 gr suðusúkkulaði brætt
1 msk þeyttur rjómi

Marens:
3 eggjahvítu
150 gr sykur
1 tsk edik

Nr. 1 Botn
2 Krem
3 rjómi
4 marens
5 rjómi
6 krem

Önnur uppskrift af kremi:
3 eggjarauður
3 matskeiðar flórskyur
100 gr brætt suðusúkkulaði

Gott að setja safa úr niðursoðnum ávöxtum á svampbotninn. Ég saxa niður perur úr einni perudós (stór). Nota 500 ml af rjóma

Fyrirlestur hjá kvenfélagskonum

Kvenfélagskonur Kvenfélagið hvöt tilraun Kvenfélagskonur Kvenfélagið hvöt tilraun

SLUMMA - tertan góða með ólystuga nafninu
SLUMMA – tertan góða með ólystuga nafninu

.

PERUTERTURDÍSUDRAUMUR

— SLUMMUTERTAN —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Fíflasmákökur

Fíflasmákökur

Fíflasmákökur. Það er gaman að prófa sig áfram í eldhúsinu, ég sá á netinu hafrasmákökur með fíflablómum í. Já! hljómar framandi í fyrstu en hver segir að smákökur tengist bara jólunum. Nýtum okkur túnfíflana á meðan þeir eru.

Sólon í Bankastæti – stórfínn matur á fallegum stað á besta stað

Sólon í Bankastæti - stórfínn matur á fallegum stað og á besta stað. Það er ekki tilviljun að Sólon hefur öðlast fastan sess í veitingahúsaflóru borgarinnar. Í fyrsta lagi er staðsetningin ein sú besta, húsakynnin virðuleg með glæsilegum gluggum og lofti, innréttingarnar smekklegar og fallegar, ekkert yfirdrifið, bara nýtískulegt og smekklegt. Á stóra veggnum hangir Torfan, listaverk eftir Elísabetu Ásberg sem setur töff svip á staðinn.
Segja má að þetta sé millistaður, maturinn á viðráðanlegu verði, léttur en fallega framborinn og ljúffengur, engin „sýnishorn“. Sætin eru þægileg og jafngott að líta inn í hádegi eða að kvöldlagi. Hvarvetna sést út í iðandi mannlífið, sem fylgir okkar góðu erlendu gestum.

Fyrri færsla
Næsta færsla