Haldið á tebolla og hrært í með teskeið

 

William Hanson er helsti sérfræðingur Breta í borð- og mannasiðum. Í stuttu myndbandi fer hann yfir hvernig hvernig halda skuli á bolla og hvernig æskilegt er að hræra í með teskeið.

Nú fer ég að æfa mig 🙂 #þettagengurbaraekkilengur

WILLIAM HANSONROYALENGLAND

.

Haldið á tebolla William Hanson borðsiðir mannasiðir tebolli teskeið

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kartöfluvínarbrauð – gamla góða uppskriftin stendur alltaf fyrir sínu

Kartöfluvínarbrauð. Ef þið eigið afganga af kartöflum er alveg upplagt að baka úr þeim vínarbrauð. Nú ef þið eigið ekki afganga þá má bara sjóða nokkrar kartöflur og baka úr þeim vínarbrauð :)  Það er ágætt að hafa í huga að deigið getur klestst og því ágætt að hnoða upp í það meira hveiti - þarf svolítið að meta. Þó flestir séu vanir rabarbarasultu á kartöfluvínarbrauðið má vel breyta til og annað hvort blanda annarri sultu saman við eða eins og er á meðfylgjandi mynd - nota bláberjasultu.