Húsnúmera-, dyrabjöllu- og póstkassamerkingar

Húsnúmera-, dyrabjöllu- og póstkassamerkingar

Húsnúmera-, dyrabjöllu- og póstkassamerkingar

Hafandi borið út Morgunblaðið í fjölmörg ár opnuðust augu mín fyrir mikilvægi þess að merkja bæði hús vel með númeri og ekki síður póstkassa/bréfalúgur með nöfnum íbúanna. Víða var (og kannski er) pottur brotinn og fólkið sem ber út póst, blöð og annað finnur víst ekki á sér þegar einhver flytur út eða inn. Sama á eflaust við um dyrabjöllur án þess að hafa velt því sérstaklega fyrir mér á mínum blaðburðarárum. Ef ég man rétt bjó Friedland víða.

Hvernig er ástandið í þínu húsi?

Húsnúmera-, dyrabjöllu- og póstkassamerkingar

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kollu-kókosbolluterta – getur verið erfitt að hemja sig

Kollukokosbolluterta

Kollu-kókosbolluterta. Fátt er betra er mjúkar kókosbollur en þær má líka nota til matargerðar. Það vill svo vel til að við fáum stundum splunkunýjar kókosbollur beint úr verksmiðjunni og á getur verið erfitt að hemja sig...