Croque-monsieur – frönsk samloka með skinku og eggi

Croque-monsieur - frönsk samloka með skinku og eggi SAMLOKUR FRAKKLAND FRANSKUR MATUR FRANSKA SENDIRÁÐIÐ
Croque-monsieur – frönsk samloka með skinku og eggi

Croque-monsieur – frönsk samloka með skinku og eggi

„Croque-monsieur“ (herratugga) er samloka með skinku og osti sem hægt er að fá á flestum matsölustöðum í Frakklandi til að seðja sárasta hungrið. Þegar spældu eggi er bætt við heitir það „croque-madame“ (dömutugga). Hér höfum við söguna af tilurð þessarar ágætu fæðu.

🇫🇷

SAMLOKURSKINKAFRAKKLANDFRANSKA SENDIRÁÐIÐ

Færslan er af síðu Franska sendiráðsins

🇫🇷

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hvítlaukskartöflur Helgu

Hvítlaukskartöflur Helgu. Stundum missi ég mig alveg, það gerðist á dögunum þegar Helga bauð okkur heim í Teryakikjúkling með hvítlaukskartöflum. Kartöflur með extra miklum hvítlauk eru óhemju góðar.

Grænn drykkur – búst – græna þruman

Grænn drykkur - búst - græna þruman. Segja má að það sé þjóðráð að hafa morgunmatinn fjölbreyttan, með öðrum orðum að borða ekki alltaf það sama. Við erum mjög misjöfn og ólík og sumir vakna svangir og eru tilbúnir fyrir morgunmatinn á meðan aðrir geta ekki hugsað sér neitt snemma dags. Flesta morgna byrja ég á því að fá mér tvö vatnsglös (annað ýmist með matarsóda eða sítrónu) og svo góðan kaffibolla. Þar sem ég er ekkert svangur svona snemma dags finnst mér ástæðulaust að borða þá, í mínum huga eru það röng skilaboð til líkamans. Það kemur fyrir að komið sé fram undir hádegi þegar morgunverðurinn er snæddur.

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave