Kaffiboð fyrir Húsfreyjuna

Kaffiboð vinkvennakaffi alberts Húsfreyjan tímaritið Steinunn júlíusdóttir Carola Ragnheiður Aradóttir ragga ara Gunna stína guðrún kristín einarsdóttir þórhildur helga þorleifsdóttir sólrún björnsdóttir guðrún hulda birgis gúddý vildís björgvinsdóttir vilborg eiríksdóttir silla páls ljósmyndari húsfreyjan tímarit
Kaffiboð fyrir Húsfreyjuna. Steinunn, Carola, Ragnheiður, Gunna Stína, Helga, Albert, Sólrún Gúddý, Vildís, Vilborg og Silla

Kaffiboð fyrir Húsfreyjuna

Í góðviðrinu í dag var svölunum breytt í ljósmyndastúdíó og kaffimeðlæti myndað fyrir næsta tímarit Húsfreyjunnar. Að því búnu mættu hingað prúðbúnar dömur í kaffiboð. Uppskriftirnar ásamt myndum birtist svo í næstu Húsfreyju.

VINKVENNAKAFFIHÚSFREYJAN

.

Kaffiboð fyrir Húsfreyjuna appelsínuostaterta silla
Silla myndar appelsínuostatertu og ég fékk að vera aðstoðarmaður
Kaffiboð fyrir Húsfreyjuna silla elli erling.is ljósmyndri
Hjónin Silla og Elli eru bæði ljósmyndarar vinna saman sem einn maður
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.

Peruterta, þessi gamla góða

20160830_152036

Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.