Kaffiboð fyrir Húsfreyjuna

Kaffiboð vinkvennakaffi alberts Húsfreyjan tímaritið Steinunn júlíusdóttir Carola Ragnheiður Aradóttir ragga ara Gunna stína guðrún kristín einarsdóttir þórhildur helga þorleifsdóttir sólrún björnsdóttir guðrún hulda birgis gúddý vildís björgvinsdóttir vilborg eiríksdóttir silla páls ljósmyndari húsfreyjan tímarit
Kaffiboð fyrir Húsfreyjuna. Steinunn, Carola, Ragnheiður, Gunna Stína, Helga, Albert, Sólrún Gúddý, Vildís, Vilborg og Silla

Kaffiboð fyrir Húsfreyjuna

Í góðviðrinu í dag var svölunum breytt í ljósmyndastúdíó og kaffimeðlæti myndað fyrir næsta tímarit Húsfreyjunnar. Að því búnu mættu hingað prúðbúnar dömur í kaffiboð. Uppskriftirnar ásamt myndum birtist svo í næstu Húsfreyju.

VINKVENNAKAFFIHÚSFREYJAN

.

Kaffiboð fyrir Húsfreyjuna appelsínuostaterta silla
Silla myndar appelsínuostatertu og ég fékk að vera aðstoðarmaður
Kaffiboð fyrir Húsfreyjuna silla elli erling.is ljósmyndri
Hjónin Silla og Elli eru bæði ljósmyndarar vinna saman sem einn maður
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Jarðarberja-og Baileysterta – sú besta í tertusamkeppni

Jarðaberja-og Baileysterta. Við Bergþór hittum eldhressar kvenfélagskonur í Grundarfirði og fórum yfir nokkur gagnlega atriði um borðsiði, kurteisi og annað. Þær slógu upp kökusamkeppni og fengu okkur til að dæma. Af mörgum góðum tertum sem voru í boði stóð þessi uppúr. Ingibjörg Anna, sem nýgengin er í kvenfélagið, kom sá og sigraði glæsilega.

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Lambahryggur með sítrónu og rósmarín

Lambahryggur með sítrónu og rósmarín. Hægeldun hentar lambakjöti alveg einstaklega vel. Ef þið hafið ekki nú þegar prófað slíka aðferð er tækifærið núna. Jólasteikin á okkar bæ er stundum hægeldaður lambahryggur. Ef ykkur blöskrar alveg magnið af sítrónu og lime í uppskriftinni má alveg minnka það. Þessa uppskrift er vel þess virði að prófa. Með er fínt að hafa sykurbrúnaðar kartöflur