Sumarlegur fordrykkur

Sumarlegur fordrykkur Guðrún Hulda Gúddý Krissi
Sumarlegur fordrykkur

Sumarlegur fordrykkur

Það vantar alltaf fallega og bragðgóða sumarlega (for)drykki. Þeir sem vilja geta auðvitað minnkað vodka-magnið eða sleppt því alveg.

🌞

SUMARLEG….FORDRYKKIRGÚDDÝ

🌞

Sumarlegur fordrykkur

1 hluti Pecahtree (ferskjulíkjör)

1 hluti vodka

1 hluti hreinn appelsínusafi

1 hluti Sprite zero

Allt hrist saman í glas og fyllt upp með klaka, sítrónu og appelsínusneiðum.

Heiðurshjónin Gúddý og Krissi buðu upp á sumarlegan fordrykk í glæsilegu matarboði

🌞

SUMARLEG….FORDRYKKIRGÚDDÝ

🌞

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Möndlugrauturinn og möndlugjöfin

Möndlugrauturinn. Í mínu ungdæmi var möndlugrauturinn í hádeginu á aðfangadag. Sem er fínn tími. Allir taka hraustlega til matar síns og klára örugglega af diskunum í von um að finna möndluna. Hér er skotheld aðferð til að elda grautinn þannig að hann brennur ekki við og verður silkimjúkur. Einnig eru ráð hvernig á að afhýða möndlur fyrir grautinn, svona ef einhver hefur gleymt að kaupa afhýddar möndlur.