
Kryddbrauð Möggu Steinþórs
Kryddbrauðið var á boðstólnum á veisluborði Kvenfélags Gnúpverja
— KRYDDBRAUÐ — KVENFÉLÖG —
.
Kryddbrauð Möggu Steinþórs
80 g smjör
2 dl mjólk
2 egg
200 g sykur
240 g hveiti
2 tsk matarsódi
hálf tsk kanill
hálf tsk negull
Bræðið smjörið, bætið eggjum og mjólk bætt út í, þeytið saman. Þurrefnin sett út
í, hrært rólega saman. Bakað í jólakökuformi við 175°. hita í 50 mín.
Kryddbrauðið var á veisluborði Kvenfélags Gnúpverja