Heiðursgestur í föstudagskaffi

0
Auglýsing

Gaman að segja frá því að mér var boðið að vera heiðursgestur í föstudagskaffinu í Listaháskólanum, á mínum gamla vinnustað. Samverustundir yfir góðu meðlæti á föstudögum er eflandi fyrir vinnustaðaandann og bætandi á svo margan hátt. Í leiðinni getur föstudagskaffið verið einskonar upplýsingafundir um það sem er að gerast.

Auglýsing

Þóra kom með ísraelskt salat sem samanstóð af einni melónu, tveimur fetaostakubbum og mintu úr hennar eigin garði. Yfir fór svo smá ólífuolía. Einnig má nota kapers í stað mintu.

Linda Björg mætti með nýbakað kryddbrauð

Fyrri færslaKringlutorg – Street food af bestu gerð
Næsta færslaKínóasalat frá Miðjarðarhafinu