Hangið á klósettinu

SALERNI handþvottur heimilisfundur heimilisfundir hangið á klósettinu etiquette kurteisi langar klósettferðir heimilisfundir klósettpappír bremsufar klósett handþvottur klósettseta baðherbergi umgengni klóið lesið bók bækur sími símar hugarangur hugarangri góðu tómi
Það telst ekki til fyrirmyndar að hanga á klósettinu

Hangið á klósettinu

Það hefur aldrei þótt til fyrirmyndar að hanga á klósettinu og slíkt veldur gjarnan pirringi á heimilum. Í eina tíð tók fólk með sér lesefni til að stytta sér stundir en núna eru það aðallega símarnir. Ef óþarflega mikið klósetthangs velur heimilismeðlimum hugarangri þarf að ræða slíkt á heimilisfundum eða í góðu tómi.

Nokkur atriði sem tengjast klósettferðum:

  • Handþvottur – já alltaf og spritt á eftir.
  • Þurrka það sem fer mögulega á setuna eða gólfið, bæði karlar og konur.
  • Handlaug og svæðið í kringum hana. Ganga vel um og þurrka ef sullast.
  • Láta vita ef KLÓSETTPAPPÍRINN er búinn eða er að verða búinn (þar sem við erum gestir).
  • Það sturtast misvel niður úr klósettum. Gott er að athuga hvort allt hafi farið niður og ef „bremsufar” er þarf að munda burstann og sturta svo aftur niður.
  • Ekki svala forvitninni með því að skoða í skápa eða skúffur.
  • Skilja við baðherbergið eins og við viljum koma að því.

.

KURTEISISFÆRSLUR KLÓSETTPAPPÍRINNHANDÞVOTTURSALERNIHEIMILISFUNDIR

— HANGIÐ Á KLÓSETTINU —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Páskaterturnar á Albert eldar

Páskaterturnar á Albert eldar. Þær eru misjafnar hefðirnar þegar kemur að mat á stórhátíðum. Við höfum þá hefð að baka árlega „páskatertuna", sem alltaf er ný terta en gæti stundum farið í hnallþóruflokkinn. Auðvitað má baka þessar tertur alla daga, allt árið :) Páskaterta þessa árs er í vinnslu og birtist hér á næstu dögum, en listinn yfir síðustu Páskatertur er hér fyrir neðan

SaveSave

SaveSave

Grænmetisætur fá síður ristilkrabbamein

Samloka

Grænmetisætur fá síður ristilkrabbamein

Það er margt gott við að borða grænmeti og nú bætist enn í sarpinn. Samkvæmt nýrri rannsókn eru grænmetisætur mun ólíklegri til að fá krabbamein í ristil og endaþarm miðað við þá sem borða það sem flestir Íslendingar skilgreina sem venjulega fæðu.