
Páskabollur
Gunnhildur kom með kryddaðar gerbollur með rúsínum þegar handverksfólk í Galleríi Kolfreyju á Fáskrúðsfirði hittist og gerði sér dagamun.
.
— BOLLUR — BRAUÐ – FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR — PÁSKAR — PÁSKABRAUÐ —
.
Páskabollur
500 g hveiti
75 g púðursykur
1 tsk allrahanda
1/3 tsk múskat
1/3 tsk kanill
1/3 tsk negull
5 tsk þurrger
60 g smjör eða olía
160 ml mjólk
120 ml volgt vatn
1 egg
140 g rúsínur
20 g súkkat (má sleppa)
Bakið við 180°C í 12-13 mín
„Þessi uppskrift kemur frá S-Afríku, ég fékk hana frá Esther Brune vinkonu minni á Fáskrúðsfirði” kveðja, Gunnhildur

🐣
— BOLLUR — BRAUÐ – FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR — PÁSKAR —