Páskabollur – kryddaðar gerbollur

Esther Brune páskabrauð páskar gerbollur bollur brauð kaffimeðlæti SUÐUR AFRÍKA kryddbrauð gunnhildur Stefánsdóttir esther brune Fáskrúðsfjörður gallerí kolfreyja tangi handverk HANDVERKSKONUR
Gunnhildur Stefánsdóttir kom með kryddaðar gerbollur sem kallast páskabollur

Páskabollur

Gunnhildur kom með kryddaðar gerbollur með rúsínum þegar handverksfólk í Galleríi Kolfreyju á Fáskrúðsfirði hittist og gerði sér dagamun.

.

BOLLURBRAUÐFÁSKRÚÐSFJÖRÐURPÁSKARPÁSKABRAUÐ

.

Páskabollur

500 g hveiti
75 g púðursykur
1 tsk allrahanda
1/3 tsk múskat
1/3 tsk kanill
1/3 tsk negull
5 tsk þurrger
60 g smjör eða olía
160 ml mjólk
120 ml volgt vatn
1 egg
140 g rúsínur
20 g súkkat (má sleppa)
Bakið við 180°C í 12-13 mín

„Þessi uppskrift kemur frá S-Afríku, ég fékk hana frá Esther Brune vinkonu minni á Fáskrúðsfirði” kveðja, Gunnhildur

Elsa, Inga, Elísa, Tóti, Sigrún, Alla og Gunnhildur

🐣

BOLLURBRAUÐFÁSKRÚÐSFJÖRÐURPÁSKAR

— PÁSKABOLLUR —

🐣

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Rabarbara- og eplabaka

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Rabarbara- og eplabaka. Endilega nýtum rabarbarann eins og við getum, það má sulta, gera grauta, baka úr honum (t.d. rabarbarapæ) og ég veit ekki hvað og hvað. Sjálfur frysti ég aldrei rabarbara, mér finnst hann vera afurð sumarsins - hann missir svolítið sjarmann eftir frystinguna.

SaveSave

SaveSaveSaveSave

Hnetu- og ávaxta-köku-brauð

Hnetu- og vaxta-köku-brauð IMG_5401

Hnetu- og ávaxta-köku-brauð. Þeir sem ekki vilja egg eða þola illa egg geta notað (og flest brauð og kökur) chiafræ eða mulin hörfræ í staðinn, eða blandað saman. Þá þarf eina msk af fræjum og þrjár af vatni sem gott er að blanda saman og láta standa í um tíu mín.