
Hjónabandssæla og sandkaka hjá Jóa í Selá
Í vor hitti fékk ég einstaklega góða hjónabandssælu þegar ég heimsótti Guðna forseta á Bessastöðum. Höfundur uppskriftarinnar gaf sig fram; Jóhann Gunnar Arnarsson sem margir muna eftir úr þáttunum Allir geta dansað. Í fallegu veiðihúsi í Selá á Vopnafirði drukkum við kaffi hjá Jóa og fengum með sandköku og hjónabandssæluna góðu sem hann bakaði reglulega á meðan þau hjónin sinntu ráðsmannsstarfi á Bessastöðum í um áratug.
#sumarferðalag6/15 — VOPNAFJÖRÐUR — HJÓNABANDSSÆLUR — BESSASTAÐIR —
.


.
#sumarferðalag6/15 — VOPNAFJÖRÐUR — HJÓNABANDSSÆLUR — BESSASTAÐIR —
— HJÓNABANDSSÆLA OG SANDKAKA —
.