Hjónabandssæla og sandkaka hjá Jóa í Selá

Hjónabandssæla og sandkaka hjá Jóa í Selá veiðihús vopnafjörður jóhann gunnar arnarson kristín ólafsdóttir kiddý jói butler
Hjónabandssæla og sandkaka

Hjónabandssæla og sandkaka hjá Jóa í Selá

Í vor hitti fékk ég einstaklega góða hjónabandssælu þegar ég heimsótti Guðna forseta á Bessastöðum. Höfundur uppskriftarinnar gaf sig fram; Jóhann Gunnar Arnarsson sem margir muna eftir úr þáttunum Allir geta dansað. Í fallegu veiðihúsi í Selá á Vopnafirði drukkum við kaffi hjá Jóa og fengum með sandköku og hjónabandssæluna góðu sem hann bakaði reglulega á meðan þau hjónin sinntu ráðsmannsstarfi á Bessastöðum í um áratug.

#sumarferðalag6/15 — VOPNAFJÖRÐURHJÓNABANDSSÆLUR — BESSASTAÐIR

.

Páll, Jóhann Gunnar, Albert og Bergþór
… og góður kaffibolli með

.

#sumarferðalag6/15 — VOPNAFJÖRÐURHJÓNABANDSSÆLUR — BESSASTAÐIR

— HJÓNABANDSSÆLA OG SANDKAKA —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Raspterta, já rasptertan góða

Raspterta

Já, raspterta! - ég bragðaði hana í fyrsta skipti í afmæli Eddu frænku minnar þegar ég var ca tíu ára. Á þeim árum var ég bæði feiminn og óframfærinn og þorði ekki fyrir mitt litla líf að biðja um uppskrift...

Grafin rjúpa, lax, nautasteik og After-Eight-perur í afmælisveislu Kristjáns Guðmundar

Heiðurspilturinn Kristján Guðmundur hélt glæsilega upp á tvítugsafmælið sitt, eins og við var að búast. Fyrst voru tveir forréttir, grafinn lax og grafin rjúpa, þá nautasteik með hunangsgljáðum sveppum, rótargrænmeti og sveppasósu og loks After Eigh perur í eftirrétt.  Í hádeginu á afmælisdaginn fórum við Kristján Guðmundur út að borða á Apótekinu og hann fékk í afmælisgjöf Borðsiðanámskeið 101. Hann útskrifaðist með láði

Piparsveinar – verðlaunasmákökur

Pip­ar­svein­ar Ástrós Guðjóns­dótt­ir gerði sér lítið fyrir og sigraði í Smákökusamkeppni Kornax í ár. Í viðtali í Morgunblaðinu seg­ir Ástrós að hug­mynd­in að kök­un­um hafi kviknað í hálf­gerðri til­rauna­starf­semi. „Ég var ný­kom­in heim til Íslands og pip­ar­kúl­urn­ar frá Nóa voru ný­komn­ar á markað. Mér finnst þær æðis­leg­ar og fyrsta skrefið var kara­mell­an sjálf. Síðan bætti ég við botn­in­um og loks hjúpn­um og úr varð þessi fína smákaka,“ seg­ir Ástrós um það hvernig Pip­ar­svein­arn­ir urðu til.