Heilsukaka Hildar Eirar

Heilsukaka Hildar Eirar hildur eir bolladóttir AKUREYRI múslí
Heilsukaka Hildar Eirar

Heilsukaka Hildar Eirar

Í eftirrétt er kjörið að útbúa heilsuköku frá Hildi Eir „kakan er mín eigin uppfinning en eftir margra ára baráttu við sykurfíkn og marengsmartraðir þá varð hún til”

AKUREYRIKAFFIMEÐLÆTIEFTIRRÉTTIR

.

Heilsukaka Hildar Eirar

Botn:

1 1/2 b Granólamúslí

100 g smjör, brætt

Fylling

1/4 l rjómi

1 ds Grísk jógúrt frá Örnu

2 msk sykurlaus rifsberja eða jarðarberjasulta frá St. Dalfour

Blandið saman Granóla og bræddu smjöri og þjappið form. Stífþeytið rjóma og bætið jógúrt saman við og sultunni. Setjið yfir botninn og skreytið með berjum. Geymið í frysti í um klst áður en kakan er borin fram.

Heilsukaka Hildar Eirar

.

AKUREYRIKAFFIMEÐLÆTIEFTIRRÉTTIR

— HEILSUKAKA HILDAR EIRAR —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ostakúla

Ostakúla. Við eigum það til að vanmeta einfaldleikann þegar matargerð er annars vegar. Ostakúlan er einföld, falleg og bragðgóð. Með henni má bera fram kex eða niðurskorið snittubrauð. Stundum er gott að vinna sér í haginn, ostakúlan er útbúin daginn áður en hún er borin á borð.

Spínatsalat með jarðarberjum

Spínatsalat með jarðarberjum. Það má vel hafa sumarleg salöt á öðrum tímum en yfir hásumarið. Nú fæst ferskt gott grænmeti allt árið og æskilegt að fólk borði meira af því. Ef það verður afgangur af salatinu má taka pastað úr og nota restina í bústið.