Súkkulaði- og kókoshúðaðir bananasneiðar

Súkkulaði- og kókoshúðaðir bananasneiðar bananar sneiðar súkkulaði kókosmjöl
Súkkulaði- og kókoshúðaðir bananasneiðar, notið ykkar uppáhalds súkkulaði og úr verður hreinasta sælgæti.

Súkkulaði- og kókoshúðaðir bananasneiðar

Flestir eiga sér sitt uppáhalds súkkulaði, það er gráupplagt að nota það til að húða banana með.

— BANANAR — KÓKOSMJÖL

.

Súkkulaði- og kókoshúðaðir bananasneiðar

2 bananar
100 g súkkulaði
1,5 dl kókosmjöl
Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði. Skerið bananana í þunnar sneiðar, veltið þeim upp úr súkkulaðinu og loks kókosmjöli. Kælið.

🍌

— SÚKKULAÐI- OG KÓKOSHJÚPAÐIR BANANAR —

🍌

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Blómkálssalat með rúsínum

Blómkálssalat með rúsínum

Blómkálssalat með rúsínum. Heiðurshjónin Elísa og Kjartan hlupu Laugaveginn um helgina og komu í mat til okkar í hádeginu - spínatlasagna og blómkálssalat. Það er fátt skemmtilegra en að gefa fólki að borða sem tekur hressilega til matar síns. Í upphaflegu uppskriftinni er spergilkál en það það var því miður ekki til í búðinni. Gæti trúað að gott væri að hafa blómkál og spergilkál til helminga. Á myndinni er Kjartan sá sami og grillaði lambalærið ægigóða hér um árið

Sesamostastangir

Sesamostastangir. Fyrir stórafmæli Signýjar á dögunum bað hún nokkra gesti að létta undir með því að koma með veitingar á kaffiborðið. Mjög gott fyrirkomulag og þægilegt. Það sem kallað hefur verið Pálínuboð. Kata Finnboga kom með sesamostastangir og stóran Brie ost með. Hún tók vel í að deila uppskriftinni og tók fram að stangirnar yrðu bestar með því að nota bragðmikinn ost í deigið.

Illt er að láta fólk bíða banhungrað sem kemur yfir fjallveg

Manni, sem kemur banhungraður yfir fjallveg, er hart að synja um matarbita, þó hann komi ekki einmitt matmálstímum og illt að láta hann bíða 2-3 klukkutíma eptir miðdegiskaffibollanum.

-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur - 1916