Ávextir og súkkulaði í marengsrjóma

Ávextir og súkkulaði í marengsrjóma séra jóna kristín þorvaldsdóttir prestur fáskrúðsfjörður seyðisfjörður
Ávextir og súkkulaði í marengsrjóma

Ávextir og súkkulaði í marengsrjóma

Þeytið rjóma, hrærið saman við einni dós af vanilluskyri og fræjum úr einni vanillustöng. Brjótið marengs í frekar grófa bita og bætið saman við ásamt ferskum perum í bitum. Saxið Mars súkkulaði og blandið saman við. Setjið í form og skreytið með bláberjum og jarðarberjum.

Jóna Kristín kom með þessa dásemd á æfingu á Seyðisfirði í sumar

JÓNA KRISTÍNMARENGSSKYR — SEYÐISFJÖRÐUR

— ÁVEXTIR OG SÚKKULAÐI Í MARENGSRJÓMA —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Matmálstímar séra Ólafs á Kolfreyjustað

Matmálstímar séra Ólafs Indriðasonar á Kolfreyjustað „Fyrir föður minn var ætíð dúkur breiddur inni í húsi hans og borið á borð að öllu eins og nú er siður. Þar borðaði móðir mín með honum stundum, en stundum borðaði hún í búrinu um leið og hún skammtaði.

Vatnsskortur – drekkum vatn

VATNSSKORTUR. Það er víst aldrei of oft hvatt til vatnsdrykkju, þurrkur í líkamanum getur t.d. komið fram sem höfuðverkur. Hér er grein á síðunni htveir.is, um áhrif vatnsskorts.

Tómatsalsa

Tomatar

Tómatsalsa. Salsa mun vera sósa á spænsku. það er eins með tómatsalsa og margt annað - er til í óteljandi afbrigðum. Þessi uppskrift er upphaflega frá Ítalíu. Tómatsalsa er best að setja ofan á niðurskorið baguette (helst súrdeigs og má í raun vera hvaða afgangs súrdeigs hveitibrauð sem er) sem er búið að strjúka með hvítlauk (hverja sneið, best að setja á kantana), létt olíubera og grilla á sitt hvorri hliðinni þar til það er orðið gullið