Hvernig á að þeyta rjóma?

0
Screenshot
Auglýsing
Hvernig á að þeyta rjóma? Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka jóninna sigurðardóttir
Jóninna gefur góð ráð hvernig þeyta skuli rjóma

Hvernig á að þeyta rjóma?

Þegar á að þeyta rjóma þarf hann að vera vel þykkur og kaldur. Hann er þá látinn í vel hreint og þurt ílát og þeyttur með eggjaþeytara þangað til að hvolfa má ílátinu, sem hann er þeyttur í. Á móti 2 1/3 desil. af rjóma, er gott að hafa 1-2 teskeiðar af vanillusykri. Sykurinn er þá látinn í þegar búið er að þeyta rjómann. Ef rjóminn er þunnur er gott að láta saman við hann eggjahvítur, en það má ekki vera mikið.

-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur – 1916

Auglýsing

JÓNINNA SIGRJÓMIÍSLENSKT

.

Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eftir Jóninnu Sigurðardóttur
Fyrri færslaJapönsk veisla á Food and fun
Næsta færslaFood and fun – matarhátíðin mikla