
Fjóla Þorsteinsdóttir á Fáskrúðsfirði gefur hvergi eftir í hollum lífsstíl, hreyfir sig mikið og hugsar um mataræðið „Ég snaraði í einn góðan sem smakkaðist sannarlega vel. Tiltekt í ávaxta- og grænmetisskúffu getur oft skorað hátt”
— FJÓLA ÞORSTEINS — FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR —
Sjúbbídú
Avacado
chiafræ
epli
lime
engifer
gúrkubiti
mango
sellerí
vatn.
Skolið hráefnið vel.💦
Setjið í blandara.
Passar í 4 glös.
Þessi hefur fengið nafn: Sjúbbídú.