Netfundir – nokkur atriði til að hafa í huga

William Hanson fer yfir nokkur atriði sem gott er að hafa í huga fyrir netfundi

NETKURTEISIBORÐSIÐIR

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sous vide matreiðslubók

Jólagjöfin til allra sem eiga Sous Vide græju. Verðlaunakokkurinn Viktor Örn Andrésson fjallar undraheim sous vide og birtir fjölmargar uppskriftir í nýútkominni bók sem vel má mæla með.

D – vítamínið góða

D - vítamínið góða. Fólk ætti að láta mæla D-vítamínið í líkamanum reglulega. Hæfileiki líkamans til að vinna D-vítamín úr sólinni minnkar eftir því sem við eldumst, fólk um sextugt þarf að vera fjórum sinnum lengur í sól til að fá sama skammt af D-vítamíninu miðað við ungt fólk. Allir ættu að taka D-vítamín yfir vetrarmánuðina en láta líka heimilislækni mæla.

Servíettubrot – munnþurrkubrot

SérvíettubrotSérvíettubrot

Servíettubrot. Farið var að nota servíettur á 15.öld að því talið er. Þá var þeim troðið ofan í hálsmálið eða bundnar um hálsinn. En nú er öldin önnur og við leggjum servíettua pent í kjöltuna. Það þarf ekki að vera svo erfitt að brjóta servíettur. En eins og með svo margt annað þá skapar æfingin meistarann :)

Pastasalat með gúrkum og tómötum

Pastasalat með gúrkum og tómötum. Þessi árstími er ekki hvað síst góður fyrir allt það góða og holla grænmeti sem hefur sprottið vel í góðri tíð undanfarinna vikna. Góð olía er mikilvæg fyrir líkamann. Gott er að eiga nokkrar tegundir af góðum vönduðum olíum og nota til skiptis. Já og svo er fitan í avókadóinu mjög holl

Sumarsalat

Sumarsalat

Sumarsalat. Nú eru komnir safamiklir tómatar í búðir, þá er upplagt að nota í sumarsalöt. Salat eins og þetta getur auðveldlega staðið sem sér réttur. Hentar vel fyrir þá sem þurfa að komast í sumarfötin.... Uppistaðan í þessu salati eru tómatar, rauðlaukur, maísbaunir(sem pabbi kallar hænsnafóður), paprika og ferskt kóriander.

Fyrri færsla
Næsta færsla