Rabarbarapæ með súkkulaði – sjúklega gott

Rabarbarapæ með súkkulaði bananar rabbarbari rabarbari kaka
Rabarbarapæ með súkkulaði

Rabarbarapæ með súkkulaði – sjúklega gott

Næstum því fyrir tilviljun varð til ný útgáfa af rabarbarapæinu góða. Bætti út í tveimur banönum og um 100 g af súkkulaði. Bananana skar ég í litla bita og blandaði saman við rabarbarann og setti á botninn. Helmingurinn af súkkulaðinu fór saman við deigið (í sæmilega stórum bitum) og restina reif ég á rifjárni yfir þegar pæið var tilbúið. Mjög gott

RABARBARIKAFFIMEÐLÆTI

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kastaníuhnetukaka Diddúar

Kastaníuhnetukaka Diddúar. Matarást mín á Diddú jókst til muna á dögunum – og ég sem hélt hún gæti ekki orðið meiri. Létt og góð kaka með eplum og kastaníuhnetuhveiti.

Óvænt steypiboð – Baby shower og extra góð terta

Óvænt steypiboð - Baby shower og extra góð steypiboðsterta. Vinkonur Jóhönnu Sigríðar héldu óvænt steypiboð (Baby shower) fyrir hana. Gaman að fá að vera fluga á vegg og upplifa eftirvæntinguna þegar von var á unga parinu, þögnina þegar enginn mátti segja orð á meðan þau komu inn í íbúðina og svo þegar vinkonurnar kölluðu SURPRISE! þegar foreldrarnir tilvonandi komu inn.