Rabarbarapæ með súkkulaði – sjúklega gott

Rabarbarapæ með súkkulaði bananar rabbarbari rabarbari kaka
Rabarbarapæ með súkkulaði

Rabarbarapæ með súkkulaði – sjúklega gott

Næstum því fyrir tilviljun varð til ný útgáfa af rabarbarapæinu góða. Bætti út í tveimur banönum og um 100 g af súkkulaði. Bananana skar ég í litla bita og blandaði saman við rabarbarann og setti á botninn. Helmingurinn af súkkulaðinu fór saman við deigið (í sæmilega stórum bitum) og restina reif ég á rifjárni yfir þegar pæið var tilbúið. Mjög gott

RABARBARIKAFFIMEÐLÆTI

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ari útskrifaður með láði – borðsiðir og út að borða á Apótekinu

Ari útskrifaður með láði - borðsiðir og út að borða á Apótekinu. Ungi pilturinn í miðjunni heitir Ari Freyr, hann fékk borðsiðanámskeið 101 í fermingargjöf. Við Bergþór borðuðum með Ara fyrir ekki svo löngu og fórum þá yfir helstu grunnatriði. Hann fékk síðan nokkur heimaverkefni og er síðan búinn að æfa sig. Ari hefur líka farið yfir nokkur atriði með fjölskyldunni. Í dag var komið að útskrift þegar við borðuðum dásamlega góðan mat á Apótekinu með foreldrum Ara.

Pourquoi-Pas? – Jean-Baptiste Charcot og stytta Einars Jónssonar

Pourquoi-Pas? - Jean-Baptiste Charcot og stytta Einars Jónssonar. Í september árið 1936 fórst franska rannsóknarskipið Porquoi-Pas? við Straumfjörð á Mýrum. Fjörtíu manns voru í áhöfn skipsins en aðeins einn komst lífs af, Eugène Gonidec að nafni. Á Fáskrúðsfirði er styttan Í minningu skiptapa dr. Charcots eftir Einar Jónsson sem hann gerði skömmu eftir að Poruquoi-Pas? fórst.

Steinaldarbrauð

Steinaldarbraud

Steinaldarbrauð, glútenlaust.  Í upphaflegu uppskriftinn átti að vera möndlumjöl en því miður var það ekki til svo ég notaði rísmjöl. En brauðið bragðaðist afar vel og hér er uppskriftin lítillega breytt. Svo er nú gaman að segja frá því að brauðið er glútenlaust.