Akureyri – KEA og GELDINGSÁ #Ísland

0
Auglýsing
Akureyri Kea hótel gisting á akureyri geldingsá gásir
Akureyri

Akureyri – KEA og GELDINGSÁ

Eftir að hafa gist á hinu einstaka KEA hóteli á Akureyri ætluðum við að fljúga til Grímseyjar. Veðrið til að fljúga út var okkur ekki hagstætt svo við ætluðum að fá aukanótt en þá var allt fullt – og vel bókað út sumarið. Hinu megin við Eyjafjörð, beint á móti Akureyri, fengum við gistingu í fínustu íbúð á Geldingsá.

KEAGELDINGSÁAKUREYRIGRÍMSEY — FERÐAST UM ÍSLAND

Auglýsing

.

KEA hótelið á Akureyri
Útsýnið frá Geldingsá til Akureyrar

Eins og alltaf er gaman að koma til Akureyrar, rölta um og skoða. Við fórum á Kaffi & list í Listagilinu, drukkum kaffi í Lystigarðinum eftir að hafa skoðað hann

Rétt fyrir norðan Akureyri er miðaldakaupstaðurinn Gásir
Umferðaljósin á Akureyri vekja mikla athygli
Akureyri

KEAGELDINGSÁAKUREYRIGRÍMSEY — FERÐAST UM ÍSLAND

.

Fyrri færslaGistihúsið Lake hotel Egilsstöðum – Úffff, hvað þetta er góður matur! #Ísland
Næsta færslaHangikjötspitsa og fleira gott á Blábjörgum #Ísland