Akureyri – KEA og GELDINGSÁ #Ísland

Akureyri Kea hótel gisting á akureyri geldingsá gásir
Akureyri

Akureyri – KEA og GELDINGSÁ

Eftir að hafa gist á hinu einstaka KEA hóteli á Akureyri ætluðum við að fljúga til Grímseyjar. Veðrið til að fljúga út var okkur ekki hagstætt svo við ætluðum að fá aukanótt en þá var allt fullt – og vel bókað út sumarið. Hinu megin við Eyjafjörð, beint á móti Akureyri, fengum við gistingu í fínustu íbúð á Geldingsá.

KEAGELDINGSÁAKUREYRIGRÍMSEY — FERÐAST UM ÍSLAND

.

KEA hótelið á Akureyri
Útsýnið frá Geldingsá til Akureyrar

Eins og alltaf er gaman að koma til Akureyrar, rölta um og skoða. Við fórum á Kaffi & list í Listagilinu, drukkum kaffi í Lystigarðinum eftir að hafa skoðað hann

Rétt fyrir norðan Akureyri er miðaldakaupstaðurinn Gásir
Umferðaljósin á Akureyri vekja mikla athygli
Akureyri

KEAGELDINGSÁAKUREYRIGRÍMSEY — FERÐAST UM ÍSLAND

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ananassalsa – litfagurt og hollt salat

 

Ananassalsa - litfagurt og hollt salat. Það tekur ekki nema fimmtán mínútur að útbúa þetta holla salat. Sætt ananasbragðið passar vel með kóríander og chili. Salatið hentar með kjúklingaréttum, fiski eða sér með stökkum flögum.

Fróðleikur um mataræði og áhrif matar

Mataræði.is

Axel F. Sigurðsson læknir heldur úti síðunni Mataræði.is þar skrifa hann um áhrif matar, heilbrigðan lífsstíl, sjúkdóma og forvarnir. Það er nú einu sinni þannig að við berum ábyrgð á okkar eigin lífi.