Fiskibollur með bernaise í Beituskúrnum í Neskaupstað #Ísland

Hákon hildibrand neskaupstaður norðfjörður beituskúrinn FISKBOLLUR fiskibollur bernaise sósa bernessósa fiskipanna
Hákon vert nýtti tímann á meðan við biðum eftir matnum og lakkaði á sér neglurnar

Fiskibollur með bernaise í Beituskúrnum í Neskaupstað 

Í Neskaupstað rekur Hákon Hildibrand Beituskúrinn. Hákon er afar frjálslegur og skemmtilegur piltur. Síðast fengum við hjá honum fiskipönnu og núna fiskibollur með Bernaise, kartöflum, salati (sem hann ræktar sjálfur) og rúgbrauði (sem pabbi hans bakar). Fiskibollur með Bernaise eru mjög góðar – trúið mér 🙂  Eða eins og konan sagði: Þetta er rugl gott!!

BEITUSKÚRINNNESKAUPSTAÐURHÁKON HILDIBRANDFISKIBOLLUR — FERÐAST UM ÍSLAND

Fiskibollur með bernaise í Beituskúrnum
Fiskibollur með bernaise í Beituskúrnum

BEITUSKÚRINNNESKAUPSTAÐURHÁKON HILDIBRANDFISKIBOLLUR — FERÐAST UM ÍSLAND

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Múslí – heimagert og meiriháttar

Múslí. Fjölmargt er hægt að nota til að útbúa sitt eigið múslí, það er bæði auðvelt og skapandi. Hér er uppskrift sem ég hef til hliðsjónar. Ekki láta hugfallast þó eitthvað vanti, það er ekki hundrað í hættunni. Oftast nota ég rúsínur en vel má nota aðra þurrkaða niðursaxaða ávexti eða ber. Þá eykur það fjölbreytnina að blanda saman við tilbúnu góðu múslíi.

Graskerssúpa

Graskerssúpa.  Bergþór Bjarnason hélt glæsilegt matarboð í Frakklandi á dögunum og bauð upp á graskerssúpu í forrétt. „Á þessum árstíma er mikið um grasker eða önnur svipuð fyrirbæri sem við köllum hér ,,courge“ og einhvern tíma þegar ég var að vandræðast yfir því hvað ég ætti að gera við þetta því ég hafði aldrei notað ,,courge“ áður, sá ég uppskrift af gratíni og lærði þannig að undirbúa þetta grænmeti og þróaði þessa súpu" segir Eyjapilturinn Bergþór