Fiskibollur með bernaise í Beituskúrnum í Neskaupstað #Ísland

Hákon hildibrand neskaupstaður norðfjörður beituskúrinn FISKBOLLUR fiskibollur bernaise sósa bernessósa fiskipanna
Hákon vert nýtti tímann á meðan við biðum eftir matnum og lakkaði á sér neglurnar

Fiskibollur með bernaise í Beituskúrnum í Neskaupstað 

Í Neskaupstað rekur Hákon Hildibrand Beituskúrinn. Hákon er afar frjálslegur og skemmtilegur piltur. Síðast fengum við hjá honum fiskipönnu og núna fiskibollur með Bernaise, kartöflum, salati (sem hann ræktar sjálfur) og rúgbrauði (sem pabbi hans bakar). Fiskibollur með Bernaise eru mjög góðar – trúið mér 🙂  Eða eins og konan sagði: Þetta er rugl gott!!

BEITUSKÚRINNNESKAUPSTAÐURHÁKON HILDIBRANDFISKIBOLLUR — FERÐAST UM ÍSLAND

Fiskibollur með bernaise í Beituskúrnum
Fiskibollur með bernaise í Beituskúrnum

BEITUSKÚRINNNESKAUPSTAÐURHÁKON HILDIBRANDFISKIBOLLUR — FERÐAST UM ÍSLAND

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Haldið á hvítvíns- og rauðvínsglasi

Haldið á léttvínsglasi

Haldið á hvítvíns- og rauðvínsglasi. Það er frekar auðvelt að muna hvernig við höldum á hvítvíns- og rauðvínsglasi en gott að rifja upp reglulega: Við höldum um stilkinn á glasinu. Ef haldið er um belginn hitnar vínið og glasið verður kámugt. Sérfræðingarnir og atvinnusmakkararnir halda stundum um fótinn á glasinu.