Hádegishlaðborð í Vallanesi #Ísland

Móðir jörð Hádegishlaðborð í Vallanesi vallanes eymundur magnússon eygló björk ólafsdóttir lífræn ræktun hollur matur hvar er hægt að borða á Egilsstöðum?
Hádegishlaðborð í Vallanesi

Hádegishlaðborð í Vallanesi

Í Vallanesi á Héraði standa hjónin Eymundur og Eygló fyrir lífrænni ræktun og hafa gert í áraraðir og kalla Móður Jörð. Afurðirnar eru lífrænt ræktaðar, heilsu- og sælkeravörur úr íslensku hráefni. Daglega í hádeginu er hlaðborð sem unnið er úr afurðum Vallaness. Einnig er hægt að kaupa afurðirnar í versluninni. Allt til fyrirmyndar á þeim bænum.

MÓÐIR JÖRÐVEGAN — VALLANESSHJÓNABANDSSÆLA — GRÆNMETI — FERÐAST UM ÍSLAND

.

Vallanesshjónabandssæla

VALLANESSHJÓNABANDSSÆLA

.

Botnlaus bragðgóð hollusta í Vallanesi
Eygló og hinn finnski kokkur Aleksi

MÓÐIR JÖRÐVEGAN — VALLANESSHJÓNABANDSSÆLA — GRÆNMETI — FERÐAST UM ÍSLAND

— HÁDEGISHLAÐBORÐ Í VALLANESI —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bazaar Oddsson veitingahús

Bazaar dscf3877 Bazaar dscf3922

Bazaar Oddsson veitingahús. Veitingastaðurinn Bazaar er á jarðhæðinni í JL húsinu, en á efri hæðum er Oddsson hótel/hostel sem opnaði í sumar. Bazaar er stór og rúmgóður veitingastaður og kaffihús. Staðurinn skiptist í fjögur svæði, kaffihús, bistro, bar og fínni restaurant.

Vanilluostaterta

Vanilluostaterta - vegan. Þrátt fyrir nafnið er tertan bæði vegan og hráfæðis, þó enginn sé osturinn. Þ.e.a.s. hinn hefðbundni ostur. Áferðin á fyllingunni minnir á ostatertu og útlitið kannski líka. Mjög ljúffeng terta

Ostakúla

Ostakúla. Við eigum það til að vanmeta einfaldleikann þegar matargerð er annars vegar. Ostakúlan er einföld, falleg og bragðgóð. Með henni má bera fram kex eða niðurskorið snittubrauð. Stundum er gott að vinna sér í haginn, ostakúlan er útbúin daginn áður en hún er borin á borð.