Hádegishlaðborð í Vallanesi #Ísland

Móðir jörð Hádegishlaðborð í Vallanesi vallanes eymundur magnússon eygló björk ólafsdóttir lífræn ræktun hollur matur hvar er hægt að borða á Egilsstöðum?
Hádegishlaðborð í Vallanesi

Hádegishlaðborð í Vallanesi

Í Vallanesi á Héraði standa hjónin Eymundur og Eygló fyrir lífrænni ræktun og hafa gert í áraraðir og kalla Móður Jörð. Afurðirnar eru lífrænt ræktaðar, heilsu- og sælkeravörur úr íslensku hráefni. Daglega í hádeginu er hlaðborð sem unnið er úr afurðum Vallaness. Einnig er hægt að kaupa afurðirnar í versluninni. Allt til fyrirmyndar á þeim bænum.

MÓÐIR JÖRÐVEGAN — VALLANESSHJÓNABANDSSÆLA — GRÆNMETI — FERÐAST UM ÍSLAND

.

Vallanesshjónabandssæla

VALLANESSHJÓNABANDSSÆLA

.

Botnlaus bragðgóð hollusta í Vallanesi
Eygló og hinn finnski kokkur Aleksi

MÓÐIR JÖRÐVEGAN — VALLANESSHJÓNABANDSSÆLA — GRÆNMETI — FERÐAST UM ÍSLAND

— HÁDEGISHLAÐBORÐ Í VALLANESI —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bláberja-pæ

Bláberja-pæ. Þegar ég sá uppskriftina fyrst runnu á mig tvær grímur: bláber, kanill og sítrónusafi!!! En ágætt að dæma ekki um of fyrirfram. Þannig að bakan var útbúin og öllum líkaði vel. Pæ-deigið má útbúa deginum áður og geyma í ísskáp.