Sælkeraferð á Tröllaskaga – Alberteldar og Sóti Lodge

Sælkeraferð á Tröllaskaga - Alberteldar.com og Sóti Lodge
Sælkeraferð á Tröllaskaga – Alberteldar.com og Sóti Lodge

Sælkeraferð á Tröllaskagann. 3. – 6. september verða sannkallaðir sælkera- og skemmtidagar. Við höldum til á hinu glæsilega sveitahóteli Sóti Lodge í Fljótunum, borðum fullt af góðum mat, förum í léttar gönguferðir, hvalaskoðun, borðum íslands besta súkkulaði og slöppum af.  Upplýsingar í síma 551 2200 og á info@sotitravel.is Takmarkaður fjöldi – NÁNAR HÉR

SÓTI LODGESÓTI TRAVEL

Sælkeraferð á Tröllaskaga – Alberteldar.com og Sóti Lodge

SÓTI LODGESÓTI TRAVEL

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hjónabandssæla Gústu

IMG_4259IMG_4271

Hjónabandssæla Gústu.  Á ferð okkar um Norðurland bauð Hólmfríður Benediktsdóttir okkur í kaffi. Margt er það sem gleður okkur en fátt eins og heimabakað bakkelsi. Uppskriftin er frá Gústu tengdamóður Hólmfríðar

Hrökkbrauðið hrjúfa

Hrökkbrauðið hrjúfa

Hrökkbrauðið hrjúfa. Heimabakað hrökkbrauð er gott með ostum, með salati, sem snakk milli mála og með súpu. Sólrún bauð okkur í kaffi og hafði bakað þetta hrökkbrauð sem er afar ljúffengt.

Gott er að strá Maldon salti yfir þegar búið að að fletja út nú eða gera eins og Guðrún og bæta kúmeni í fræblönduna (veit ekki hver Guðrún er en þetta stóð svona í uppskriftinni sem ég fékk hjá Sólrúnu)