Bragðgóðir bragðarefir

Hugmyndir fyrir bragðaref: frosnir eða ferskir ávextir, kókosmjöl, uppáhalds nammið, uppáhalds kexið eða (smá)köku.

Bragðgóðir bragðarefir

Það er ótrúlega auðvelt að gera sinn eigin bragðaref. Til að rugla ekki bragðlaukana um of er ágætt að setja tvennt eða þrennt saman við ísinn og ekki of mikið. Setja þarf svolítinn vökva með, mjólk, rjóma eða kókosmjólk. Þetta er allt sett í matvinnsluvél og blandað saman en alls ekki of lengi. Ef bragðefnin eru mjög sæt er hugmynd að kreista sítrónu saman við áður en vélin er sett af stað

Hugmyndir fyrir bragðaref: frosnir eða ferskir ávextir, kókosmjöl, uppáhalds nammið, uppáhalds kexið eða (smá)köku.

RJÓMAÍSEFTIRRÉTTIR

.

Ís, bláber, Nóa kropp og nokkrir sítrónudropar

— BRAGÐGÓÐIR BRAGÐAREFIR —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Mígreni hætti með breyttu mataræði

heilsuhusid

 

 

 

Mígreni hætti með breyttu mataræði. Á síðu Heilsuhússins er pistill Hönnu Guðmundsdóttur, þar segir hún frá því hvernig hún losaði sig við mígreniköst með breyttu mataræði.

Möndlupestó

Möndlupestó. Á dögunum hitti ég Önnu á kaffihúsi og eftir stutta stund vorum við farin að tala um mat. Anna var nýbúin að útbúa möndlupestó og var meira að segja með uppskriftina í kollinum.