
Ketkrókur
Ketkrókur er tólfti jólasveinninn kallaður sem kemur til byggða, þann 23. desember, samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862.
— JÓLASVEINAR — HANGIKJÖT — JÓLIN — ÞJÓÐSÖGUR — KJÖT — ÞORLÁKSMESSA —
.
Ketkrókur kom á Þorláksmessu til bæja og reyndi þá að ná sér í hangikjötslæri gegnum strompinn.
Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:
- Ketkrókur, sá tólfti,
- kunni á ýmsu lag.-
- Hann þrammaði í sveitina
- á Þorláksmessudag.
- Hann krækti sér í tutlu,
- þegar kostur var á.
- En stundum reyndist stuttur
- stauturinn hans þá.
Af WIKIPEDIA.

— JÓLIN —
Í gær kom GÁTTAÞEFUR og á morgun kemur KERTASNÍKIR.
.
–