Þurristaðar kasjúhnetur

 

þurrristaðar kasjúhnetur hvernig er best að rista hnetur
þurrristaðar kasjúhnetur

Þurristaðar kasjúhnetur

Það eru tvær ágætar aðferðir við að rista kasjúhnetur (og aðrar hnetur). Önnur er að setja þær í ofnskúffu og rista í bakaraofninum í 10-15 mín á 175°C. Sú aðferð getur verið varasöm því hræra þarf reglulega í þeim svo þær brúnist jafnt. Hin aðferðin er öruggari; Að þurrista á pönnu á rúmlega meðalhita. Það er ekki gott að fara frá því hræra þarf um það bil stanslaust í.

KASJÚHNETURHNETURRISTAÐAR HNETUR

— ÞURRISTAÐAR KASJÚHNETUR —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hátíðleg humarsúpa

Hátíðleg humarsúpa. Gunnar og Helena buðu nokkrum vinum sínum í matarboð og í forrétt buðu þau upp á þessa hátíðlegu humarsúpu. Súpan er löguð frá grunni og tók rúman sólarhring að útbúa hana. Gunnar nostraði fyrst við humarsoðið og síðar við súpuna og útkoman var hreint út sagt stórkostleg.