Eggjasalat – hið klassíska og sívinsæla

 

Graslaukur, sætt sinnep, sýrður laukur, rauðlaukur, HP sósa, laukur, Dijon, relish, beikonbita, rjómi, mangóchutney, sýrður rjómi, kotasæla, SS pylsusinnep, blaðlaukssúpa, rifinn ostur, blaðlaukur, agúrkur, steinselja, epli, Tabasco og sítrónu. Arómat, sítrónupipar, salt, dill, hvítlaukssalt, Seson All, Hlöllakrydd, hvítlaukur, karrý, jurtasalt, sellerísalt, paprika, Kød og grill og Herbamare. Eggjasalat Egg mæjónes salat á brauð kex mæjó sallat
Það má með sanni segja að eggjasalat sé bæði klassískt og sívinsælt. Bragðbæta má salatið með ýmsu eins og sjá mér hér í færslunni.

Eggjasalatið sívinsæla

Hlutföllin í eggjasalati eru nokkuð frjálsleg, t.d. þrjú harðsoðin egg og tvær matskeiðar af mæjónesi. Á hinni ágætu síðu Gamaldags matur á Fasbókinni spurðist ég fyrir um eggjasalat, hvað fólk notar í það (fyrir utan egg og mæjónes) og hvaða krydd.

🥚

SALÖTEGGÍSLENSKTFASBÓKMÆJÓNES

🥚

Þessi krydd voru nefnd: Arómat, sítrónupipar, salt, dill, hvítlaukssalt, Season All, Hlöllakrydd, hvítlaukur, karrý, jurtasalt, sellerísalt, paprika, Kød og grill og Herbamare.

Annað sem var nefnt: Graslaukur, sætt sinnep, sýrður laukur, rauðlaukur, HP sósa, laukur, Dijon, relish, beikonbitar, rjómi, mangó chutney, sýrður rjómi, kotasæla, SS pylsusinnep, blaðlaukssúpa, rifinn ostur, blaðlaukur, agúrkur, steinselja, epli, Tabasco og sítróna.

🥚

SALÖTEGGÍSLENSKTFASBÓKMÆJÓNES

— EGGJASALAT —

🥚

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hommabrauðið góða – glútenlaust lyftiduftsbrauð

Hommabrauðið góða. Fyrir næstum því áratug fórum við Sólrún í ferð til Kjartans sonar hennar og Elísu frænku minnar í Þýskalandi. Þar bakaði ég nokkrum sinnum þetta glútenlausa brauð, en Elísa er með glútenóþol. Það var svo mörgum árum seinna að ég frétti að brauðið væri alltaf kallað Hommabrauðið góða eftir heimsóknina. Satt best að segja var ég alveg búinn að gleyma brauðinu en Sólrún átti uppskriftina og bakar reglulega hommabrauðið góða.