Borðskreyting með íslenskum blómum

Þrenningarfjólur, sóleyjar og blóðberg mosi mosavaxinn skreyting á matarborð uppistaðan á gömlum mosavöxnum plankabúti. FJÓLA þrenningarfjóla
Hugmynd að borðskreytingu. Þrenningarfjólur, sóleyjar og blóðberg uppistaðan á gömlum mosavöxnum plankabúti.

Borðskreyting með íslenskum blómum

Þegar blómaskreyting á matarborð er útbúin það hafa í huga að hún sé ekki of há, má ekki skyggja á gestina hinu megin við borðið. Ef leggja á annað á borðið, svo sem föt eða skálar þarf stærðin á skreytingunni að taka mið af því. Það getur verið hin besta tilbreyting að gera borðskreytingu með blómum og öðru úr náttúrunni eða blanda saman afskornum blómum við. Aðeins þarf að passa að blómin úr náttúrinni þoli að standa inn í hita. Á myndinni eru þrenningarfjólur, sóleyjar og blóðberg uppistaðan á eldgömlum mosavöxnum plankabúti.

ÍSLENSKTÍSLANDSKREYTINGAR

.

Bláklukkur, gulmura, glágresi, brennisóley, blóðberg og fleira
Þrenningarfjólur, sóleyjar og blóðberg uppistaðan á gömlum mosavöxnum plankabúti.

.

ÍSLENSKTÍSLANDSKREYTINGAR

— BORÐSKREYTING ÚR ÍSLENSKUM BLÓMUM —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ítalskur kvöldverður hjá Sibbu Péturs

Ítalskur kvöldverður hjá Sibbu Péturs innanhússarkitekt. Fyrir tæpum tuttugu árum tókum við baðherbergið í gegn með aðstoð Sigurbjargar Pétusdóttur innanhússarkitekts sem þá var nýkomin heim úr námi frá Ítalíu. Vala Matt gerði ferlinu skil í hinum geysivinsæla þætti Innlit/útlit á Skjá einum. Í einhverjum æskugalsa fór ég í freyðibað sem var sýnt í þættinum ásamt breytingunni frá upphafi til enda. Baðkarið góða gaf sig fyrr í sumar og þá var ekkert annað í stöðunni en ræsa út Sibbu og úr varð að við settum upp sturtu.

Berjaeftirréttur með kókosbollum og hrískúlum

Berjaeftirréttur með kókosbollum og hrískúlum. Stundum er tíminn takmarkaður til að útbúa eftirrétti. Þessi varð eiginlega saminn á staðnum og svo sem ekki stuðst við nákvæm mál. En ég skal samt gera mitt besta og skrifa niður málin nokkurnvegin rétt.

Fyrri færsla
Næsta færsla