Borðskreyting með íslenskum blómum

Þrenningarfjólur, sóleyjar og blóðberg mosi mosavaxinn skreyting á matarborð uppistaðan á gömlum mosavöxnum plankabúti. FJÓLA þrenningarfjóla
Hugmynd að borðskreytingu. Þrenningarfjólur, sóleyjar og blóðberg uppistaðan á gömlum mosavöxnum plankabúti.

Borðskreyting með íslenskum blómum

Þegar blómaskreyting á matarborð er útbúin það hafa í huga að hún sé ekki of há, má ekki skyggja á gestina hinu megin við borðið. Ef leggja á annað á borðið, svo sem föt eða skálar þarf stærðin á skreytingunni að taka mið af því. Það getur verið hin besta tilbreyting að gera borðskreytingu með blómum og öðru úr náttúrunni eða blanda saman afskornum blómum við. Aðeins þarf að passa að blómin úr náttúrinni þoli að standa inn í hita. Á myndinni eru þrenningarfjólur, sóleyjar og blóðberg uppistaðan á eldgömlum mosavöxnum plankabúti.

ÍSLENSKTÍSLANDSKREYTINGAR

.

Bláklukkur, gulmura, glágresi, brennisóley, blóðberg og fleira
Þrenningarfjólur, sóleyjar og blóðberg uppistaðan á gömlum mosavöxnum plankabúti.

.

ÍSLENSKTÍSLANDSKREYTINGAR

— BORÐSKREYTING ÚR ÍSLENSKUM BLÓMUM —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hvítsúkkulaðimús með sérrýlegnum makkarónum

Hvítsúkkulaðimús með sérrýlegnum makkarónum. Það upplýsist hér og nú að ég á nokkrar extragóðar tertu- og eftirréttavinkonur. Þær hringi ég í þegar mikið liggur við, t.d. þegar Tobba á matarvef moggans hefur samband og óskar eftir hátíðlegur eftirréttum. Kata er ein þessara vinkvenna, hún tók nú ljúflega í uppskrift.

Fyrri færsla
Næsta færsla