Borðað undir berum himni

 

Grill grillmatur klæðnaður grillveisla lopapeysa flísteppi brimnes fáskrúðsfjörður
Grillmatur er góður, en betra er að klæða sig vel og eftir aðstæðum ef borða á úti.

Borðað undir berum himni

Fátt er unaðslegra en sitja úti og borða góðan mat á fögru sumarkvöldi með góðu fólki. Ef fólki er boðið í grill og til stendur að borða utandyra er þjóðráð að láta gestina vita af því svo þeir geti klætt sig eftir því eða tekið með sér lopapeysuna, teppi eða annað. Húsráð dagsins 🙂

HÚSRÁÐGRILLSUMAR…BRIMNESÞJÓÐRÁÐ

.

Fjölskyldan og vinir snæða grillmat á túninu á Brimnesi í Fáskrúðsfirði

🇮🇸

HÚSRÁÐGRILLSUMAR…BRIMNESÞJÓÐRÁÐ

— BORÐAÐ UNDIR BERUM HIMNI —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bráðskemmtilegt matarboð í Brussel

Bráðskemmtilegt matarboð í Brussel. Það var vor í lofti í Brussel um páskana, gróðurinn farinn að lifna við, fuglarnir í óða önn að undirbúa hreiðrin með tilheyrandi kórsöng og brúnin létt á mannfólkinu mót hækkandi sól.

Þórunn Björnsdóttir og Helga Jónsdóttir búa og starfa í Brussel. Þær eru höfðingjar heim að sækja, glaðværð og glæsileiki haldast í hendur hjá þeim. Ég gaukaði því að Þórunni hvort hún vildi útbúa eins og einn rétt fyrir bloggið - úr varð þetta bráðskemmtilega matarboð þar sem hver rétturinn var öðrum betri.

Illt er að láta fólk bíða banhungrað sem kemur yfir fjallveg

Manni, sem kemur banhungraður yfir fjallveg, er hart að synja um matarbita, þó hann komi ekki einmitt matmálstímum og illt að láta hann bíða 2-3 klukkutíma eptir miðdegiskaffibollanum.

-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur - 1916