Borðað undir berum himni

 

Grill grillmatur klæðnaður grillveisla lopapeysa flísteppi brimnes fáskrúðsfjörður
Grillmatur er góður, en betra er að klæða sig vel og eftir aðstæðum ef borða á úti.

Borðað undir berum himni

Fátt er unaðslegra en sitja úti og borða góðan mat á fögru sumarkvöldi með góðu fólki. Ef fólki er boðið í grill og til stendur að borða utandyra er þjóðráð að láta gestina vita af því svo þeir geti klætt sig eftir því eða tekið með sér lopapeysuna, teppi eða annað. Húsráð dagsins 🙂

HÚSRÁÐGRILLSUMAR…BRIMNESÞJÓÐRÁÐ

.

Fjölskyldan og vinir snæða grillmat á túninu á Brimnesi í Fáskrúðsfirði

🇮🇸

HÚSRÁÐGRILLSUMAR…BRIMNESÞJÓÐRÁÐ

— BORÐAÐ UNDIR BERUM HIMNI —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kollu-kókosbolluterta – getur verið erfitt að hemja sig

Kollukokosbolluterta

Kollu-kókosbolluterta. Fátt er betra er mjúkar kókosbollur en þær má líka nota til matargerðar. Það vill svo vel til að við fáum stundum splunkunýjar kókosbollur beint úr verksmiðjunni og á getur verið erfitt að hemja sig...

Kaffiboð hjá Boggu á Núpi

Kaffiboð hjá Boggu á Núpi. Á Núpi í Berufirði búa rausnarbúi Vilborg frænka mín Friðriksdóttir og Björgvin Gunnarsson, betur þekkt sem Bogga og Bói á Núpi. Á leið minni austur á dögunum hringdi ég í Boggu og spurði hvort hún ætti kaffi á könnunni. Já já, hún hélt það nú. Þegar þangað kom beið uppdúkað borð með heimabökuðu góðgæti eins og best gerist á íslenskum sveitaheimilum. Ó hvað er gaman að vera til #ogbjóðaséríkaffi

Riz à l’amande eftirréttur

Riz à l'amande eftirréttur

Riz à l'amande eftirréttur. Í gamla daga þótti mikil upphefð fyrir ungar stúlkur að komast á kvennaskóla í Kaupmannahöfn. Stuðmannasöngkonan unglega Ragnhildur Gísladóttir sagði mér frá þessum eftirrétti en hann kom með ungri íslenskri stúlku til landsins fyrir langa langa löngu.

Stór eða lítil eyru?

Eyru

Stór eða lítil eyru? Þegar búið er að virða fyrir sér líkamann í heild, er oft fróðlegt að athuga eyrun. Menn með stór eyru eru oft gefnir fyrir grænmeti og fyrirferðamikinn mat. Smáeyrður maður vill oftast heldur kjöt og aðra kjarnmikla fæðu.